Fréttir

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 14. maí n.k.

Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 14. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans í  Reykjavík, flytja erindi sem h...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir aðilar að samkomulagi um samþykki síðari veðhafa gengistryggðra fasteignalána.

Aðilar á íbúðalánamarkaði þ.e. Landssamtök lífeyrissjóða, Íbúðalánasjóður, Samtök fjármálafyrirtækja og skilanefnd SPRON undirrituðu í síðustu viku samkomulag, þar sem lífeyrissjóðir og fjármálafyrirtæki á íbúð...
readMoreNews

Afkoma Gildis kynnt á ársfundi - Fjárfestingartekjur neikvæðar um 34 milljarða árið 2008.

Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2008 var kynnt á fjölmennum ársfundi s.l.þriðjudag. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru þessar:   Nafnávöxtun sjóðsins var neikvæð um 14,8%, raunávöxtun var neikvæð um 26,7%. Hrein eig...
readMoreNews

Landspítalaáform kynnt fyrir lífeyrissjóðum

Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Landspítala, kynnti í dag fyrir fulltrúum lífeyrissjóða breytt áform um uppbyggingu nýs háskólasjúkrahúss í ljósi skýrslu sem hún fékk um málið frá norskum hönnunar- og ráðgjafarfyrirt...
readMoreNews

Er afnám verðtryggingar varhugaverð fyrir lántakendur og lífeyrissjóði?

Í skýrslu sem Tryggvi Þór Herbertsson vann fyrir Landssamök lífeyrissjóða á árinu 2004, var komist að þeirri niðurstöðu að afnám verðtryggingar mundi skerða eftirlaun lífeyrissjóðanna í framtíðinni. Ef um mikinn óstöðu...
readMoreNews

PFZW eykur ekki lífeyrisréttindi næstu árin.

Hollenski lífeyrissjóðurinn PFZW, sem metinn er á 71,5 milljarða evra, ætlar ekki að auka við lífeyrisréttindi næstu fjögur árin en nýta tímann til að rétta gjaldþol sjóðsins af eftir alþjóðlega efnahagshrunið. PFZW er næ...
readMoreNews

Hollenskir lífeyrissjóðir hækka iðgjöld og draga úr hækkunum lífeyris.

Lífeyrissjóðurinn ABP  í Hollandi, sem metinn er á 208 milljarða evra, mun hækka iðgjöld sín um 3%  auk þess að draga úr vísitöluhækkunum lífeyrisgreiðslna og minnka verulega áhættu í fjárfestingum  til að reyna að öðl...
readMoreNews

Eignir írskra lífeyrissjóða hafa rýrnað um nær fjórðung.

Írskir lífeyrissjóðir töpuðu nærri 20 milljörðum evra árið 2008. Það er samt minna tjón en búast hefði mátt við vegna efnahagssamdráttarins, segir Landsamband írskra lífeyrissjóða (IAPF). Verðmæti eigna írskra lífeyrissj...
readMoreNews

Samkomulag um úrræði vegna greiðsluerfiðleika.

Í dag var undirritað samkomulag milli stjórnvalda og fulltrúa allra lánveitenda fasteignalána hér á landi um samræmd úrræði fyrir einstaklinga og heimili sem eiga í erfiðleikum með að greiða af lánum. Samkomulagið var undirrita
readMoreNews

Danski lífeyrissjóðurinn ATP fjárfestir í hreinni og endurnýjanlegri orku.

Hinn gríðarstóri og öflugi lífeyrissjóður  ATP í Danmörku,  sem metinn er á yfir 48 milljarða evra, hefur ákveðið að verja 292 milljónum evra (400 milljónum Bandaríkjadala)  til framleiðslu hreinnar og sjálfbærrar orku með...
readMoreNews