Fréttir

Réttindi óbreytt hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Tryggingafræðileg staða Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda verður að teljast mjög góð í samanburði við aðra lífeyrissjóði, en sjóðurinn stendur svo til að fullu undir skuldbindingum sínum.  Staða sjóðsins er þannig að eig...
readMoreNews

FME: Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóðanna versnar.

Vegna áfalla á fjármálamörkuðum sl. haust ákvað Fjármálaeftirlitið að flýta skýrsluskilum á tryggingafræðilegum athugunum lífeyrisjóða. Skiladagur var ákveðinn 1. mars fyrir sjóði án ábyrgðar og 1. apríl fyrir sjóði m...
readMoreNews

Réttindi Lífeyrissjóðs bænda ekki skert að svo stöddu.

Nafnávöxtun var -4,3% og hrein raunávöxtun -17,9%. Meðaltal nafnávöxtunar síðustu 5 ára nam 8,18% og hreinnar raunávöxtunar 0,7%. Sjóðinn vantar 5,4% eða 1.205 mkr. til að eiga fyrir áföllnum skuldbindingum og 9,3% eða 2.775 mkr...
readMoreNews

Mannleg mistök orsök rannsóknar á Íslenska lífeyrissjóðnum

Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af frétt þess efnis að Fjármálaráðuneytið hafi skipað umsjónaraðila yfir stjórn sjóðsins. Þar segir að um mannleg mistök hafi verið að ræða að...
readMoreNews

Fjármálaráðherra skipar umsjónaraðila með lífeyrissjóðum í rekstri og eignastýringu hjá Landsbankanum.

Fjármálaráðherra hefur að tillögu Fjármálaeftirlitsins skipað Íslenska lífeyrissjóðnum, Lífeyrissjóði Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands, Eftirlaunasjóði FÍA og Kili lífeyrissjóði umsjónara...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn: Góð ávöxtun og óskert réttindi.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn þarf ekki að skerða réttindi og lífeyri sjóðfélaga í tryggingadeild sjóðsins þrátt fyrir þann ólgusjó sem ríkti á verðbréfamörkuðum árið 2008. Tryggingafræðileg staða sjóðsins var neikvæ
readMoreNews

Gildi: Tillaga um 10% lækkun réttinda eftir umtalsverða hækkun á síðustu árum.

Gildi-lífeyrissjóður hefur gengið frá uppgjöri fyrir árið 2008.  Nafnávöxtun sjóðsins á árinu var neikvæð um 14,8% og hrein eign til greiðslu lífeyris var 208,9 milljarðar króna í árslok og lækkaði um 12,2% frá árslokum ...
readMoreNews

Fjórðungur Olíusjóðs Noregs „gufaði upp“!

Olíusjóður Noregs (e. The Government Pension Fund) tapaði 633 milljónum norskra króna, jafnvirði um 10.000 milljarða íslenskra króna, á fjárfestingum sínum á árinu 2008. Lífeyrissjóðurinn tapaði einkum á verðfalli hlutabréfa ...
readMoreNews

Skattbreytingar draga úr ellilífeyri í Danmörku.

Þúsundir Dana gætu þurft að hætta eða að draga úr lífeyrissparnaði ef áform stjórnvalda um breytingu á skattalögum ná fram að ganga. Las Olsen hagfræðingur hjá Danske Bank segir þessi áform eingöngu hafa áhrif á efnameiri ...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða auglýsa rannsóknarstyrk.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða auglýsir hér með eftir umsóknum um rannsóknarstyrk til verkefna sem tengjast og hafa áhrif á þróun íslenska lífeyriskerfisins. Styrkurinn nemur 1.200.000 kr. Úthlutun styrksins fer fram á aðalfun...
readMoreNews