Fréttir

Stapi lífeyrisjóður þarf ekki að skerða lífeyrisréttindin. Afkoman þolanleg að sögn framkvæmdastjóra sjóðsins.

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2008. Samkvæmd niðurstöðu ársreikningsins var ávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins jákvæð um 0,2% á árinu 2008. Raunávöxtun var hins vegar neikvæð u...
readMoreNews

Belgískir sjóðir töpuðu 25% árið 2008.

Belgískir lífeyrissjóðir skiluðu neikvæðri ávöxtun sem var að jafnaði um 25,2% árið 2008, samkvæmt niðurstöðum sem útibú Mercers ráðgjafaþjónustunnar í Brussel hefur gefið út. Athugun Mercers á fjárfestingum lífeyrissj...
readMoreNews

Óbreytt lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

"Vegna sterkrar stöðu lífeyrissjóðsins fyrir kreppuna og virkrar dreifingar eigna munu lífeyrisgreiðslur og réttindi haldast óbreyttar frá síðustu áramótum. Þetta eru góðar fréttir, ekki síst í ljósi þess að frá 1997 h...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóða á heimsvísu rýrnuðu um 18% árið 2008

Erfitt efnahagsástand í heiminum á síðasta ári hafði í för með sér meira tap hjá lífeyrissjóðum  en þekkst hefur um margra ára skeið og féll heildarverðmæti eigna lífeyrissjóða um 18% árið 2008 samkvæmt rannsóknum Inte...
readMoreNews

Séreignarsparnaður er ekki laust fé.

Íslendingar eiga 250-300 milljarða króna í séreignarsparnaði, þar af eru um 80% í vörslu séreignarsjóða hjá bönkunum þremur: Kaupþingi, Glitni og Landsbankanum. Rætt hefur verið um að heimila fólki aðgang að séreignarsparna
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir frábiðja sér ábyrgð á ICESAVE-skuldum Landsbankans!

Landssamtök lífeyris- sjóða sjá ástæðu til að vísa á bug að lífeyris- sjóðir landsins beri á einhvern hátt ábyrgð á því að íslenskir skattgreið- endur sitja uppi með hundruða milljarða króna skuld vegna ICESAVE-reiknin...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.658 milljarðar í árslok 2008.

Samkvæmt efnahagsyfirliti lífeyrissjóða, sem Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega, þá námu eignir lífeyrissjóðanna 1.658 milljörðum króna í lok desember s.l., en voru 1.697 milljarðar króna í lok ársins 2007. Lækkunin nemur...
readMoreNews

Kemur til lækkunar lífeyris á næstunni?

Ef kemur til lækkunar á réttindum, sem því miður eru líkur á hvað varðar lífeyrissjóði á almennum vinnumarkaði, er rétt að hafa það í huga að lífeyrissjóðirnir hafa flestir bætt verulega í lífeyrisréttindin á allra sí...
readMoreNews

Rangfærslur í bloggskrifum.

Bloggari fer hörðum orðum um starfsemi lífeyrissjóða og stjórnenda þeirra í skrifum á bloggsíðu sinni í dag og það ekki í fyrsta sinn. Hann má að sjálfsögðu hafa þær skoðanir á mönnum og málefnum sem hann kýs en af...
readMoreNews

Lífeyrissjóður norsku ríkisstjórnarinnar setur stærsta gullframleiðenda heims á svartan lista.

Lífeyrissjóður norsku ríkisstjórnarinnar, sem metinn er á um 250 milljarða evra, hefur bætt tveimur fyrirtækjum við á „svartan lista“ hjá sér vegna brota á siðareglum sjóðsins:  kanadíska gullframleiðandanum Barrick Gol...
readMoreNews