Fréttir

Lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána samþykkt á Alþingi.

Alþingi samþykkti s.l. mánudagskvöld lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, en lögin ná m.a. til lífeyrissjóða. Greiðslujöfnun felur á engan hátt í sér eftirgjöf á skuldum heldur er um að ræða frestun afb...
readMoreNews

Hvað getum við lært af Færeyingum?

Hermann Oskarsson, hagstofustjóri Færeyja og Gunvör Balle, aðalræðismaður Færeyja á Íslandi, verða framsögumenn á morgunfundi sem haldinn verður í Hvammi á Grand Hótel mánudaginn 17. nóvember næstkomandi kl. 8:00 til 9:30 undir...
readMoreNews

Áætlun bendir til óbreyttra lífeyrisréttinda hjá Lífeyrisjóði verzlunarmanna.

Gerð hefur verið tryggingafræðileg úttekt á stöðu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna miðað við næstu áramót á grundvelli áætlaðra stærða. Niðurstöðurnar sýna áætlaða neikvæða stöðu sjóðsins um 9,6% um næstu áramót....
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir komi til móts við sjóðfélaga í greiðsluerfiðleikum.

Landssamtök lífeyrissjóða beina því til lífeyrissjóðanna að bjóða sjóðfélögum í greiðsluerfiðleikum að „frysta“ lífeyrissjóðslán sín í sex til tólf mánuði, til að byrja með, með því að breyta lánaskilmálum ...
readMoreNews

Verðtryggingin úrslitaatriði fyrr og nú

„Þakka ber verðtryggingunni fyrir að það tókst að koma í veg fyrir að lifeyriskerfi landsmanna hrundi á sínum tíma. Nú hafa lífeyrissjóðirnir orðið fyrir feiknarlegu höggi í fjármálakreppunni og þá má velta fyrir sér hv...
readMoreNews

Tilboði lífeyrissjóðanna um viðræður um Kaupþing hafnað?

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að tilboði lífeyrissjóðanna í Kaupþing hafi verið hafnað. Kaupþing  fari því í sama feril og hinir bankarnir en stofnað verði félag um hann...
readMoreNews

Samræmdar aðgerðir lífeyrissjóðanna í undirbúningi vegna greiðsluerfiðleika einstaklinga.

Í vikunni sendu Landssamtök lífeyrissjóða út fréttatilkynningu, þar sem m.a. því var beint til stjórna og stjórnenda lífeyrissjóða í landinu að koma til móts við lántakendur eins og aðstæður leyfa hverju sinni.  Í framhald...
readMoreNews

Staðan í hnotskurn

Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur telur að eignir lífeyrissjóða landsins rýrni um 15-25% í því fárviðri sem gengur yfir alþjóðlega fjármálamarkaði og íslenskt samfélag. Þetta kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins ...
readMoreNews

Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða

Fjallað var ítarlega um nýsamþykkt lög um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamörkuðum á fundi stjórnar og varastjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða í dag. Forystusveit samtakanna hefu...
readMoreNews

Að gefnu tilefni vegna Glitnismálsins

Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá félögum í lífeyrissjóðum í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að ríkið eignist 75% hlut í Glitni. Eðlilegt er að spurt sé um möguleg áhrif þessa á samtals um 5,5% eignarhluti líf...
readMoreNews