Fréttir

Séreignarsparnaður er ekki laust fé.

Íslendingar eiga 250-300 milljarða króna í séreignarsparnaði, þar af eru um 80% í vörslu séreignarsjóða hjá bönkunum þremur: Kaupþingi, Glitni og Landsbankanum. Rætt hefur verið um að heimila fólki aðgang að séreignarsparna
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir frábiðja sér ábyrgð á ICESAVE-skuldum Landsbankans!

Landssamtök lífeyris- sjóða sjá ástæðu til að vísa á bug að lífeyris- sjóðir landsins beri á einhvern hátt ábyrgð á því að íslenskir skattgreið- endur sitja uppi með hundruða milljarða króna skuld vegna ICESAVE-reiknin...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.658 milljarðar í árslok 2008.

Samkvæmt efnahagsyfirliti lífeyrissjóða, sem Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega, þá námu eignir lífeyrissjóðanna 1.658 milljörðum króna í lok desember s.l., en voru 1.697 milljarðar króna í lok ársins 2007. Lækkunin nemur...
readMoreNews

Kemur til lækkunar lífeyris á næstunni?

Ef kemur til lækkunar á réttindum, sem því miður eru líkur á hvað varðar lífeyrissjóði á almennum vinnumarkaði, er rétt að hafa það í huga að lífeyrissjóðirnir hafa flestir bætt verulega í lífeyrisréttindin á allra sí...
readMoreNews

Rangfærslur í bloggskrifum.

Bloggari fer hörðum orðum um starfsemi lífeyrissjóða og stjórnenda þeirra í skrifum á bloggsíðu sinni í dag og það ekki í fyrsta sinn. Hann má að sjálfsögðu hafa þær skoðanir á mönnum og málefnum sem hann kýs en af...
readMoreNews

Lífeyrissjóður norsku ríkisstjórnarinnar setur stærsta gullframleiðenda heims á svartan lista.

Lífeyrissjóður norsku ríkisstjórnarinnar, sem metinn er á um 250 milljarða evra, hefur bætt tveimur fyrirtækjum við á „svartan lista“ hjá sér vegna brota á siðareglum sjóðsins:  kanadíska gullframleiðandanum Barrick Gol...
readMoreNews

Opnað verður fyrir séreignarsparnað vegna greiðsluerfiðleika einstaklinga.

Í verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna, sem kynnt var í gær, segir m.a. að sett verði lög um séreignarsparnað sem veita sjóðfélögum tímabundna heimild til fyrirframgreiðslu úr séreignarsjóðum til að mæt...
readMoreNews

Gjaldmiðlavarnarsamningar lífeyrissjóðanna hafa dregið úr sveiflum á gjaldeyrismarkaði.

Það er villandi að tala um að lífeyrissjóðir hafi tekið stöðu með krónunni og „veðjað“ á að hún myndi styrkjast þar sem ekki er hægt að aðskilja erlendu eignirnar og gjaldmiðlaskipta- samningana. Það er ennfremur beinl
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna jukustu um 77 milljarða í nóvember s.l.

Samkvæmt efnahags- yfirliti lífeyrissjóða, sem Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega, þá námu eignir lífeyrissjóðanna 1.713 milljörðum króna í lok nóvember s.l., en voru 1.636 milljörðum króna í lok október s.l. Þannig juk...
readMoreNews

Alþingi samþykkir veigamiklar breytingar á lífeyrissjóðalögunum.

Rétt fyrir jólaleyfi þingmanna voru samþykktar nokkrar veigamiklar breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997. Margar þessara breytinga voru samþykktar að tilstuðlan Landssamtaka ...
readMoreNews