Fréttir

Um ábyrgð spjallstjórnenda.

Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, fjallar um gagnrýni sína á svokölluðum spjallstjórnendum í bloggi sínu. Endurtekið sé leitað til sömu einstaklinga sem eru með töfralausnir sem standast ekki skoðun. Me...
readMoreNews

Breytingar á lífeyriskerfi sænskra þingmanna

Eftirlaunamál þingmanna hafa víðar verið í umræðu en hér á Íslandi en þau hafa verið í mikilli endurskoðun í Svíþjóð. Nýlegar breytingar á eftirlaunakerfi sænskra þingmanna mun þó ekki fela í sér breytingar á núverand...
readMoreNews

Varasamar tillögur um skattlagningu lífeyrissparnaðar.

Tillögur hafa verið lagðar fram um að breyta formi á skattlagningu lífeyrissparnaðar þannig að inngreiðslur í lífeyrissjóði verði ekki frádráttarbærar til skatts heldur myndi skattskyldar tekjur hjá viðkomandi einstaklingi, hvo...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna harmar rangfærslur hjá RÚV.

Sagt var frá því í kvöldfrétttum ríkisútvarpsins og ríkissjónvarpsins, sunnudaginn 20. september, að tveir stjórnarmenn í VR stéttarfélagi hyggist leggja fram kæru á hendur stjórn og stjórnendum Lífeyrissjóðs verslunarmanna (...
readMoreNews

Eftirlaunaaldur í Bretlandi hækkaður í 70 ár?

Breskir launamenn gætu þurft að fresta því að fara á eftirlaun til sjötugs, nema þeir hafi lagt þeim mun meira fyrir af fjármunum til nota á efri árum. Nýjar rannsóknir sýna að almenningur gerir sér ekki grein fyrir þessum vænt...
readMoreNews

Sviptingar í fjárhag lífeyrissjóðanna

Grein eftir Ólaf Ísleifsson. Birt í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 1. tbl. 5. árg. 2009
readMoreNews

Lífeyrissjóðir stefna að því að stofna Fjárfestingasjóð Íslands í október

Samþykkt var á fjölmennum fundi fulltrúa lífeyrissjóða í Reykjavík í dag að boðað yrði til stofnfundar nýs fjárfestingafélags lífeyrissjóðanna, sem fengið hefur vinnuheitið Fjárfestingasjóður Íslands, í fyrri hluta októ...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna neikvæð um 21,8% í fyrra.

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði mikið milli áranna 2007 og 2008 og var neikvæð um 21,8% á árinu 2008 samanborið við 0,5% á árinu 2007. Þetta kemur fram í skýrslu um ársreikninga...
readMoreNews

Eftirlaunaaldur hækkaður í 68 ár í Hollandi?

Hækka ætti eftirlaunaaldur Hollendinga enn meira en ríkisstjórnin þar áformar og fara með hann úr 65 í 68 ár vegna þess að lífslíkur þjóðarinnar hafa aukist. Þetta segir Lans Bovenberg, hagfræðingur og sérfræðingur á sviði...
readMoreNews

Stapi lífeyrissjóður: Mistök vegna kröfulýsingar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá urðu mistök við kröfulýsingu á kröfum Stapa lífeyrissjóðs vegna nauðasamninga Straums-Burðaráss, þannig að kröfunni var lýst of seint. Um er að ræða mannleg mistök hjá Lögmannss...
readMoreNews