Fréttir

Nóvember til lukku hjá Olíusjóðnum í Noregi

Nóvember var góður mánuður fyrir Olíusjóð Noregs, alla vega í norskum krónum. Erlendar eignir sjóðsins jukust um 94 milljarða norskra króna í nóvember einum (jafnvirði hátt í 2.200 milljarða íslenskra króna) eða um 3,8%. Sam...
readMoreNews

Ágúst Einarsson kjörinn stjórnarformaður Framtakssjóðs Íslands

Stjórn Framtakssjóðs Íslands, fjárfestingarfélagsins sem 16 lífeyrissjóðir stofnuðu sl. þriðjudag, kom saman til fyrsta fundar síns fyrir helgina og skipti með sér verkum. Ágúst Einarsson, rektor Háskólans á Bifröst, var kjör...
readMoreNews

Af „óskiljanlegri umræðu“ um nýjan stað fyrir nýjan Landspítala

„Að byggja nýjan spítala frá grunni annars staðar er þrefalt dýrara en að fara þá leið sem fyrirhuguð er við Hringbraut, það er að byggja ný hús en nýta það sem nýtanlegt er af núverandi húsnæði. Ég skil bara ekki þes...
readMoreNews

Sextán lífeyrissjóðir stofna Framtakssjóð Íslands

Fulltrúar sextán lífeyrissjóða innan vébanda Landssamtaka lífeyrissjóða stofnuðu formlega í dag Framtakssjóð Íslands, nýtt fjárfestingarfélag sem ætlað er að taka þátt í og móta fjárhagslega og rekstrarlega endurreisn ísl...
readMoreNews

Hollenskt lagafrumvarp um hækkun eftirlaunaaldurs sætir gagnrýni

Félagsmálaráðherra Hollands, Piet Hein Donner, leggur til að þjóðþing landsins samþykki lagabreytingu um að eftirlaunaaldur hækki úr 65 í 67 ár. Athygli vekur að helsta ráðgjafarstofnun hollenska stjórnvalda á þessu sviði, Ra...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn besti sjóðurinn hjá IPE.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn var valinn besti lífeyrissjóður á Íslandi af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE) á árlegri verðlaunahátíð sem fram fór í Dublin á Írlandi 18. nóvember sl. Jafnframt var sjóðurinn valinn n
readMoreNews

Fjölbreyttar kröfur lífeyrissjóða á Landsbankann.

Kröfur lífeyrissjóða í bú Landsbanka Íslands eru háar og eru tilkomnar af margra ára viðskiptum við bankann. Kröfur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga byggja t.a.m. á fjölbreyttum kr
readMoreNews

Reykjavíkurflugvöllur ofarlega í huga á Landspítalafundi

„Það skiptir okkur miklu máli að flugvöllur höfuðborgarsvæðisins verði áfram þar sem hann er vegna nálægðar við Landspítala en á borgarstjórn Reykjavíkur er ekki að treysta í þeim efnum,“ sagði einn fundarmanna efnisleg...
readMoreNews

2009

Greinar 2009 Meinloka eða lýðskrum? Grein í Morgunblaðinu 17. október 2009 - Kári Arnór Kárason Skattlagning inngeiðslna í lífeyrissjóði Grein í Morgunblaðinu 2. október 2009 - Guðmundur Gunnarsson Iðgjaldaskattur...
readMoreNews

Landspítalamálið kynnt á Akureyri

Landssamtök lífeyrissjóða og Landspítali efna til sameiginlegs kynningarfundar um viljayfirlýsingu lífeyrissjóða og heilbrigðisráðherra varðandi nýjan Landspítala á Hótel KEA á Akureyri á fimmtudaginn kemur, 12. nóvember, kl. 1...
readMoreNews