Fréttir

Lífeyrissjóðirnir höfnuðu breytilegum vöxtum en buðu 3,9% fasta vexti án ríkisábyrgðar.

„Það kann að hafa komið almenningi í opna skjöldu að ríkisstjórnin skyldi slíta viðræðum  um fjármögnun vegaframkvæmda en samningamenn lífeyrissjóðanna vissu að svo gæti farið og reyndar vorum það við sem bentum fulltr
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn fær verðlaun hjá virtu tímariti um lífeyrismál.

Investment Pension Europe (IPE) er eitt virtasta fagtímarit Evrópu um lífeyrismál. Árlega veitir tímaritið þeim lífeyrissjóðum verðlaun sem að mati sérfræðinga IPE hafa skarað fram úr í sínu heimalandi og í Evrópu. Hollenski ...
readMoreNews

Stórt skref í átt að bærilegri tilveru fyrir skuldugar fjölskyldur og landsmenn alla

Landssamtök lífeyrissjóða fagna þeim skrefum sem stigin eru með fyrirliggjandi viljayfirlýsingu um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna en minnir jafnframt á að hver og einn lífeyrissjóður á að sjálfsögðu síðasta orðið um a...
readMoreNews

Kaupum Framtakssjóðsins á Vestia lokið

Gengið hefur verið frá kaupum Framtakssjóðs Íslands (FSÍ) á eignarhaldsfélaginu Vestia af Landsbankanum með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Áreiðanleikakönnun er nú lokið. Þau fyrirtæki sem fylgja með í kaupum á ...
readMoreNews

Auður Finnbogadóttir ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga

Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur ráðið Auði Finnbogadóttur sem framkvæmdastjóra sjóðsins og hefur hún störf þann 1. desember n.k. Auður hefur um 15 ára starfsreynslu á fjármálamarkaði, þ.á.m. reynslu af eignas...
readMoreNews

Meirihluti andvígur skuldaniðurfellingu ef það þýðir skertan lífeyri

Um 43% Íslendingar eru andvígir almennri skuldaniðurfellingu, en þriðjungur er hins vegar fylgjandi því að lífeyrissjóðir taki þátt í niðurfellingu húsnæðisskulda þó það leiði til þess að lífeyrisgreiðslur kunni að ske...
readMoreNews

Um gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða

Fyrir nokkru skrifuðu framkvæmdastjórar þriggja stærstu lífeyrissjóðanna grein í Fréttablaðið um gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða. Þar kom m.a. þetta fram: "Gjaldmiðlavarnir og gjaldmiðlastýring lífeyrissjóða eru mikilv
readMoreNews

Hugsum málið til enda

"Fyrirfram skattlagning séreignarssparnaðar er ekki lausn heldur tilflutningur á vanda. Þannig er freistast til að „leysa“ vandamál með því að ganga á sjóði sem eiga að greiða skatta fyrir núverandi kynslóð þegar hún h...
readMoreNews

Sérkennileg umræða um lífeyrissjóði

Fáeinir áhugamenn um skuldavanda heimilanna hafa beint spjótum sínum að lífeyrissjóðum sínum í von um vinsældir. Öll er sú umræða rammskökk. Munum að þeir sem skulda eru líka í lífeyrissjóðum. Þegar kreppan verður liðin h...
readMoreNews

Dómadagsrugl doktorsnema

Bjarni Þórðarson, tryggingastærðfræðingur skrifar afbragðs grein í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann mótmælir harðlega hræðsluáróðri Ólafs Margeirssonar í garð lífeyrissjóðanna. Grein Bjarna birtist hér í heild sinni:&...
readMoreNews