Olíusjóðurinn sakaður um ólöglegt skógarhögg
Norski Olíusjóðurinn sætir harðri gagnrýni breskra umhverfisverndarsamtaka fyrir að stunda ólöglegt skógarhögg í Indónesíu í gegnum fyrirtæki sem sjóðurinn á að stórum hluta. Norska fjármálaráðuneytið vísar ásöknum um ...
20.06.2011
Fréttir