Fréttir

Fundargögn til 2011

2011 Áhrif breytinga á tryggingafræðilegum forsendum á líftryggingar og lífeyrissjóði. 26. október 2011 Áfangaskýrsla vinnuhóps LL um fjárfestingar lífeyrissjóða í íbúðum til útleigu, nóvember 2011. Bart Kling, trygginga...
readMoreNews

Framtaks er þörf

Grein eftir Þorkel Sigurlaugsson. Birt í Fréttablaðinu 21. desember 2011.
readMoreNews

Breyting á lögum er varða viðbótarlífeyrissparnað

Alþingi samþykkti nú fyrir jólahlé á störfum sínum að breyta tekjuskattslögum á þann veg að heimild til frádráttar iðgjalda í viðbótarlífeyrissparnað frá tekjuskattsstofni verði 2% í stað 4% næstu þrjú ár, þ.e. frá b...
readMoreNews

Ályktun stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar í skattlagningu á eignir lífeyrissjóðanna er harðlega mótmælt og öðrum auknum álögum sem koma til með að ske...
readMoreNews

Allir tapa

Stjórnvöld hafa lagt til að heimildir launþega til greiðslu á frádráttarbæru iðgjaldi til viðbótarlífeyrissparnaðar lækki úr 4% af launum í 2%. Rökin fyrir þessari tillögu eru að þannig muni neysla aukast og þá um leið hag...
readMoreNews

Skattar á lífeyrisþega og skerðing á vali til sparnaðar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagður er til 10,5% skattur á laun starfsmanna banka, lífeyrissjóða og vátryggingafélaga. Hugmyndir um þessa skattlagningu komu fyrst fyrir sjónir almennings þegar fjárm...
readMoreNews

Lífeyriskerfi á traustum grunni!

Lífeyriskerfi á traustum grunni! Grein eftir Hrafn Magnússon fv. framkvæmdastjóra LL birtist í Fréttablaðinu 2. desember 2011 Lífeyriskerfi á traustum grunni PDF
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins

Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hefur ráðið Halldór Kristinsson sem nýjan framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins í stað Tryggva Guðbrandssonar sem hefur óskað eftir því að láta af störfum. Halldór mun taka við st...
readMoreNews

Tæp 90% eigna Framtakssjóðs Íslands á markað á næstu þremur árum

Framtakssjóður Íslands áformar að tæplega 90% núverandi eignasafns sjóðsins verði skráð á hlutabréfamarkað innan þriggja ára. Þau fyrirtæki sem til stendur að skrá á markað eru SKÝRR, N1, Icelandic Group og Promens. Nú er...
readMoreNews

Framtakssjóður Íslands verður fyrir óvæginni gagnrýni frá greiningardeild Arion banka

Greiningardeild Arion banka ýjar að því í markaðspunktum sínum að Framtakssjóðurinn sé ekki að standa sig nægilega vel við endurreisn hlutabréfamarkaðarins og almennt í fjárfestingum. Þorkell Sigurlaugsson, formaður stjórnar F...
readMoreNews