Greiningardeild Arion banka ýjar að því í markaðspunktum sínum að Framtakssjóðurinn sé ekki að standa sig nægilega vel við endurreisn hlutabréfamarkaðarins og almennt í fjárfestingum. Þorkell Sigurlaugsson, formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands, gerir alvarlegar athugsemdir við málflutning greiningardeildarinnar enda hefur sjóðurinn skipt sköpum við að endureisa fjárhag mikilvægra fyrirtækja og þau reynst góðar fjárfestingar.
Yfirlýsingu FSÍ má sjá hér.