Fréttir

Úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins 2008

Í byrjun febrúar 2012 lauk vinnu nefndar sem gerði úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvörðunum og lagalegu umhverfi lífeyrissjóða í aðdraganda efnahagshrunsins á Íslandi í október 2008. Afraksturinn var yfir 800 blaðsíðna skýrs...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir koma að fjármögnun leiguíbúða í Úlfarsárdal

Virðing hf. hefur lokið samningi um langtímafjármögnun nýbygginga Byggingafélagsins Framtaks ehf. við Skyggnisbraut 20-24 í Úlfarsárdal í Reykjavík, þar sem Framtak er að reisa þrjú fjögurra hæða fjölbýlishús með alls 51 le...
readMoreNews

Felld úr gildi ákvörðun FME um hæfi framkvæmdastjóra

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 5. janúar sl., var felld úr gildi ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um að Ingólfur Guðmundsson uppfyllti ekki hæfisskilyrði til að gegna starfi framkvæmdastjóra Lífeyris...
readMoreNews

Lífslíkur aukast verulega í Hollandi samkvæmt nýjustu rannsóknum

Nýjar tölur frá Hagstofu Hollands sýna fram á að lífslíkur sveinbarna sem fæddust árið 2010 hafa aukist um 2,3 ár að meðaltali borið saman við áætlaðar lífslíkur þeirra sveinbarna sem fæddust árið 2000. Gera má ráð fyri...
readMoreNews

Fundargögn til 2011

2011 Áhrif breytinga á tryggingafræðilegum forsendum á líftryggingar og lífeyrissjóði. 26. október 2011 Áfangaskýrsla vinnuhóps LL um fjárfestingar lífeyrissjóða í íbúðum til útleigu, nóvember 2011. Bart Kling, trygginga...
readMoreNews

Framtaks er þörf

Grein eftir Þorkel Sigurlaugsson. Birt í Fréttablaðinu 21. desember 2011.
readMoreNews

Breyting á lögum er varða viðbótarlífeyrissparnað

Alþingi samþykkti nú fyrir jólahlé á störfum sínum að breyta tekjuskattslögum á þann veg að heimild til frádráttar iðgjalda í viðbótarlífeyrissparnað frá tekjuskattsstofni verði 2% í stað 4% næstu þrjú ár, þ.e. frá b...
readMoreNews

Ályktun stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar í skattlagningu á eignir lífeyrissjóðanna er harðlega mótmælt og öðrum auknum álögum sem koma til með að ske...
readMoreNews

Allir tapa

Stjórnvöld hafa lagt til að heimildir launþega til greiðslu á frádráttarbæru iðgjaldi til viðbótarlífeyrissparnaðar lækki úr 4% af launum í 2%. Rökin fyrir þessari tillögu eru að þannig muni neysla aukast og þá um leið hag...
readMoreNews

Skattar á lífeyrisþega og skerðing á vali til sparnaðar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagður er til 10,5% skattur á laun starfsmanna banka, lífeyrissjóða og vátryggingafélaga. Hugmyndir um þessa skattlagningu komu fyrst fyrir sjónir almennings þegar fjárm...
readMoreNews