Staða lífeyrissjóðanna í lok september
Á vef Seðlabankans kemur fram að hrein eign lífeyrissjóða nam 2.295 ma.kr. í lok september 2012 og hækkaði um 30,2 ma.kr. frá ágúst eða 1,3%. Innlend verðbréfaeign lífeyrissjóða nam 1.650 ma.kr. í lok september og lækkaði um 1...
07.11.2012
Fréttir