Fréttir

Staða lífeyrissjóðanna í lok september

Á vef Seðlabankans kemur fram að hrein eign lífeyrissjóða nam 2.295 ma.kr. í lok september 2012 og hækkaði um 30,2 ma.kr. frá ágúst eða 1,3%. Innlend verðbréfaeign lífeyrissjóða nam 1.650 ma.kr. í lok september og lækkaði um 1...
readMoreNews

Verðmæt réttindi í lífeyrissjóðum: Ellilífeyrir vegur þyngst í eftirlaunum einstaklinga og í áfallalífeyri felst mikil tryggingavernd

Grein eftir Gunnar Baldvinsson formann Landssamtaka lífeyrissjóða. Birt í Mbl. í nóvember 2012.
readMoreNews

Séreignarlífeyrir hefur aðeins áhrif á framfærsluuppbót

Í Morgunblaðinu var frétt 2. október um að séreignarsparnaður komi til skerðingar á lífeyri almannatrygginga. Rétt þykir að árétta að séreignarlífeyrir hefur eingöngu áhrif við útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar sem ...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna vísar ásökunum um lögbrot á bug

Fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins 27. september að stjórnarmaður í stéttarfélaginu VR fari fram á að kannað verði hvort stjórnendur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hafi gerst brotlegir við lög í tengslum við gerð gjald...
readMoreNews

Gegnumstreymi eða sjóðsöfnun: Íslenska lífeyriskerfið þykir sterkt í alþjóðlegum samanburði vegna lífeyrissjóða sem byggja á sjóðsöfnun 

Grein Gunnars Baldvinssonar framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins.  birt í Mbl. í september 2012.
readMoreNews

Einn af hornsteinum samfélagsins: Vegna öflugra lífeyrissjóða eru lífeyrisgreiðslur ríkissjóðs með lægsta móti í alþjóðlegum samanburði

Grein eftir Gunnar Baldvinsson framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins.  Birt í  Mbl. í september 2012.
readMoreNews

Skattlagning áunnins séreignarsparnaðar bryti gegn stjórnarskránni

Það stenst engan veginn ákvæði stjórnarskrár Íslands um jafnræði og mannréttindi, friðhelgi eignarréttar og meðhöndlun skatta að skattleggja áunninn séreignarsparnað. Þetta er afdráttarlaus niðurstaða álitsgerðar sem Einar...
readMoreNews

Þróun eigna lífeyrissjóða

Eignir lífeyrissjóða landsins drógust lítillega saman milli maí og júní síðast liðnum. Þær voru 2.243 milljarðar króna í lok maí en 2.242 milljarðar króna í lok júní. Af nýjustu hagtölum Seðlabanka Íslands sem birtar eru...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2011 er komin út. Af hálfu Landsamtaka lífeyrissjóða er útgáfu skýrslunnar fagnað enda hefur hún að geyma ítarlegar upplýsingar um íslenska lífeyri...
readMoreNews

Nýr formaður Landssamtaka lífeyrissjóða

Gunnar Baldvinsson er nýkjörinn formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða en hann hefur átt sæti í stjórn samtakanna frá árinu 2005. Hann tók við af Arnari Sigurmundssyni sem gegnt hefur formennsku samtakanna af mikilli röggsemi...
readMoreNews