Fréttir

Skattlagning áunnins séreignarsparnaðar bryti gegn stjórnarskránni

Það stenst engan veginn ákvæði stjórnarskrár Íslands um jafnræði og mannréttindi, friðhelgi eignarréttar og meðhöndlun skatta að skattleggja áunninn séreignarsparnað. Þetta er afdráttarlaus niðurstaða álitsgerðar sem Einar...
readMoreNews

Þróun eigna lífeyrissjóða

Eignir lífeyrissjóða landsins drógust lítillega saman milli maí og júní síðast liðnum. Þær voru 2.243 milljarðar króna í lok maí en 2.242 milljarðar króna í lok júní. Af nýjustu hagtölum Seðlabanka Íslands sem birtar eru...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2011 er komin út. Af hálfu Landsamtaka lífeyrissjóða er útgáfu skýrslunnar fagnað enda hefur hún að geyma ítarlegar upplýsingar um íslenska lífeyri...
readMoreNews

Stapi í mál við Fjármálaeftirlitið

Stapi lífeyrissjóður hefur höfðað mál á hendur Fjármálaeftirlitinu og krafist þess að ákvörðun um að leggja dagsektir á sjóðinn verði dæmd ógild.Fjármálaeftirlitið lagði í byrjun þessa árs 200 þúsund króna dagsekt
readMoreNews

Nýr formaður Landssamtaka lífeyrissjóða

Gunnar Baldvinsson er nýkjörinn formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða en hann hefur átt sæti í stjórn samtakanna frá árinu 2005. Hann tók við af Arnari Sigurmundssyni sem gegnt hefur formennsku samtakanna af mikilli röggsemi...
readMoreNews

Héraðsdómur hafnar kröfu um ógildingu lánsveðs

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Stafi lífeyrissjóð af kröfu um að lánsveð sem veitt var með samþykki eiganda yrði ógilt. Lántaki var með lágar tekjur en skuldaði árið 2008 þegar lánið var tekið rúmlega 145 milljón...
readMoreNews

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða einn sá lægsti í OECD

Grein eftir Hrafn Magnússon.  Birt í Mbl. 7. júní 2012.
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 23. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Fyrir hefðbundin aðalfundarstörf voru tveir framsögumenn með erindi. Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, hélt ...
readMoreNews

Tillaga um skipun þriggja manna rannsóknarnefndar

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis leggur til í tillögu til þingsályktunar, að skipuð verði þriggja manna rannsóknarnefnd til þess að rannsaka starfsemi lífeyrissjóða. Lagt er til að nefndinni verði m.a. falið að rann...
readMoreNews

Aðalfundur LL, 23. maí 2012

Aðalfundur LL verður haldinn miðvikudaginn 23. maí 2012, kl. 13 á Grand Hótel Reykjavík, í salnum Hvammi. Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnir og framkvæmdastjórar aðildarsjóða rétt til setu á fundinum. Hjálagt er að...
readMoreNews