Fréttir

Mánaðarpóstur, maí 2013

Fréttir Gagnagrunnur um lífeyrisgreiðslur og alþjóðleg samanburðarrannsókn Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að stofna gagnagrunn með upplýsingum um áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga í íslenkum lífeyrissjó
readMoreNews

Viljayfirlýsing um aðgerðir vegna lánsveða

Ríkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða hafa í dag undirritað viljayfirlýsingu um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa. Samkvæmt sameiginlegri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Landss...
readMoreNews

Lífeyriskerfið - Okkar eign og áhætta

Lífeyriskerfið - Okkar eign og áhætta. Ráðstefna 18. apríl kl 13.00 - 16.30 í HR. Framsögumenn Þórey S. Þórðardóttir.  Glærur. Björn Z. Ásgrímsson. Glærur.  Lúðvík Elíasson. Glærur. Ólafur Ísleifsson. Glærur. Ste...
readMoreNews

Mánaðarpóstur, apríl 2013

Fréttir Ráðstefnan Lífeyrissjóðirnir - okkar eign og áhætta verður haldin 18. apríl 2013 kl. 13.00 - 16.30 í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er samstarfsverkefni nokkurra aðila þar á meðal LL. Hún er haldin á vegum Ran...
readMoreNews

Nýtt frumvarp um almannatryggingar

Nýtt frumvarp um almannatryggingar. Kynningarfundur um helstu áherslur nýs frumvarps haldinn fyrir forystumenn lífeyrissjóða. 19. mars 2013  í Sætúni 1. Framsögumaður Ágúst Þór Sigurðsson. Glærur frá kynningu 
readMoreNews

Mánaðarpóstur mars 2013

Fréttir Verklagsreglur um verðbréfaviðskipti allra lífeyrissjóða í endurskoðun Starfshópur á vegum LL vinnur nú að endurskoðun leiðbeinandi verklagsreglna LL um verðbréfaviðskipti lífeyrissjóða, stjórnarmanna þeirra og star...
readMoreNews

Verjum sparnað landsmanna

Leita verður frekari leiða til að leysa skuldavanda heimilanna. Það verður ekki gert á kostnað neikvæðra raunvaxta, heldur með öflugu vaxtabótakerfi. Sjá grein hér.
readMoreNews

Pension benefits outside of the pension system

Grein eftir dr. Ólaf Ísleifsson.  Birt í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 2. tbl. 9. árg. 2013. 
readMoreNews

Að þreyja Góuna

Líkja má lífeyrismálum við búskap fyrri alda. Nútímafólk leggur fyrir á starfsævinni og byggir upp eftirlaunasjóð og lífeyrisréttindi til að lifa af þegar vinnu lýkur og eftirlaunaárin taka við. Grein eftir Gunnar Baldvinsson b...
readMoreNews

Ávöxtun lífeyrissjóðanna og tap þeirra af útrásinni 2003 - 2011

Sjóðirnir ávöxtuðu sig um 2,7% á ári að jafnaði árin 2003-2011 umfram hækkun vísitölu og kostnað. Á 12 árum fyrir bankabóluna, þ.e.a.s 1991-2002 var meðalraunávöxtun sjóðanna um 5,1% á ári og uppsafnaður hagnaður kerfisi...
readMoreNews