Fréttir

Lífeyrisgáttin sparar sporin

Lífeyrissjóðir landsmanna hafa opnað Lífeyrisgáttina með upplýsingum um öll áunnin ellilífeyrisréttindi á einum stað. Lífeyrissjóðir landsins kynna um þessar mundir Lífeyrisgáttina, sem er læst vefsíða með upplýsingum um
readMoreNews

Fagnaðarfundur 29. október

Lífeyrisgáttin var opnuð formlega á fundi starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða á Grand hótel 29. október 2013. Auglýsing  Glærur  
readMoreNews

Opið hús hjá lífeyrissjóðum 5. nóvember

„Opið hús“ verður hjá lífeyrissjóðum landsins á þriðjudaginn, 5. nóvember 2013, til að gefa sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og fræðast um lífeyrisréttindi sín. Þennan dag hafa lífeyrissjóðir...
readMoreNews

Röng fullyrðing um greiðslur lífeyrissjóðanna til LBI

Vefritið Kjarninn fullyrðir í dag, að sú niðurstaða Hæstaréttar að sýkna  Norvik hf. af kröfum NBI um greiðslu skv. afleiðusamningum feli í sér að m.a. lífeyrissjóðirnir hafi að óþörfu greitt LBI háar fjárhæðir.  Þes...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin opnuð

Lífeyrisgáttin var formlega opnuð á fjölsóttum fagnaðarfundi starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða í gær 29. október. Þar var einnig kynntur uppfærður fræðsluvefur gottadvita.is og uppfærð heimasíða LL. Við þetta tæk...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin

Veitir þér heildarsýn yfir réttindi hjá öllum lífeyrissjóðum
readMoreNews

Fundur um lífeyrismál á vegum Arionbanka og Stefnis hf.

Fjórir fyrirlesarar fluttu erindi. Marinó Örn Tyggvason fjallaði um breytingar í aldurssamsetningu þjóðarinnar á næstu áratugum. Amin Rajan fjallaði um breytt fjárfestingarumhverfi, breytingar á eignastýringarmódelum og þróun ný...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin - Ný og greið leið að upplýsingum um öll áunnin lífeyrisréttindi í samtryggingarsjóðum

Lífeyrissjóðir landsins opna í dag aðgang að Lífeyrisgáttinni, nýrri leið sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Sjóðfélagar fá aðgang að Lífeyrisgáttinn...
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL, 26. nóvember 2013

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar, þriðjudaginn 26. nóvember 2013, kl. 11:30. Fundurinn verður haldinn í Gildissalnum, Sætúni 1/Guðrúnartúni 1. Fundarboð hafa verið send á aðildars...
readMoreNews

Mánaðarpóstur, október 2013

Fréttir Lífeyrisgáttin opnar Nýr vefaðgangur, Lífeyrisgáttin, verður opnaður þann 29. október. Með henni geta landsmenn í fyrsta sinn fengið í einu lagi heildar upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjó
readMoreNews