Fundur um lífeyrismál á vegum Arionbanka og Stefnis hf.

Fjórir fyrirlesarar fluttu erindi. Marinó Örn Tyggvason fjallaði um breytingar í aldurssamsetningu þjóðarinnar á næstu áratugum. Amin Rajan fjallaði um breytt fjárfestingarumhverfi, breytingar á eignastýringarmódelum og þróun nýrra lausna fyrir lífeyrissjóði. Jón Finnbogason fjallaði um aðkomu lífeyrissjóða að fjármögnun heimila og breytingar sem eru framundan. Hreggviður Jónsson fjallaði um aðkomu lífeyrissjóða að fjármögnun íslensks atvinnulífs. Meira