Fréttir

Rafrænt stjórnarkjör

Lífeyrissjóður verkfræðinga kýs í stjórn með rafrænum hætti en slíkt hefur ekki áður gerst hér á landi. Í fréttatilkynningu frá sjóðnum segir m.a.: "Blað hefur verið brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða nýverið þe...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs, en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins f...
readMoreNews

Fjárfesting lífeyrissjóða í nýsköpunarfyrirtækjum

Landsamtök lífeyrissjóða og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins efndu til kynningarfundar föstudaginn 11. apríl á Hilton Nordica. Á fundinn komu fulltrúar frá Nordic Investment Solutions, Erik Johansson og Carl-Peter Mattsson.  Þeir ...
readMoreNews

Kynningarfundur um frumvarp til laga um séreignarsparnað

Kynningarfundur um frumvarp til laga um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húnsnæðislána og húsnæðissparnaðar. Með framsögu voru Arnaldur Loftsson og Snædís Ögn Flosadóttir, glærur
readMoreNews

Fjárfestingarkostum lífeyrissjóða verði fjölgað

Í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur verið rætt frumvarp þar sem lagt er til að lífeyrissjóðum verði veitt heimild til að fjárfesta í verðbréfum sem skráð eru á markaðstorgi fjármálagerninga (MTF) til jafns við ver
readMoreNews

Pension Funds Awards 2014

Tímaritið World Finance tilnefnir árlega til verðlaunanna Pension Funds Awards.  Í ár tilnefnir tímartið fjóra íslenska lífeyrissjóði til verðlauna.  Skv. mati World Finance er Almenni lífeyrissjóðurinn besti lífeyrissjóður ...
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á húsnæðislán eða til húsnæðiskaupa

Ólafur Páll Gunnarsson. Höfundur er verkefnastjóri lífeyrissparnaðar hjá Landsbankanum og framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Greinin í PDF
readMoreNews

Skýrlsa um framtíðarskipan húsnæðismála

Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica og Svanbjörn Thoroddssen, KPMG, kynntu skýrslu um framtíðarskipan húsnæðismála fyrir stjórn og eigna- og áhættustýringarnefnd LL, þann 25. mars. Glærur
readMoreNews

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk á sviði öldrunarfræða.

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk fyrir verkefni og rannsóknir á sviði öldrunarfræða.  Skiladagur umsókna er mánudagurinn 7. apríl. Umsóknareyðublaði skal skila á rafrænu formi til formanns vísindanefnd...
readMoreNews

Málþing um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Landssamtök lífeyrissjóða efndu til málþings um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu undir yfirskriftinni, Lífeyrissjóðir, nýsköpun og hagvöxtur, föstudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Framsögumaður á ...
readMoreNews