Fréttir

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2013 er komin út. Af hálfu Landssamtaka lífeyrissjóða er útgáfu skýrslunnar fagnað enda hefur hún að geyma ítarlegar upplýsingar um íslenska lífeyri...
readMoreNews

LÍFSVERK lífeyrissjóður - Nýtt nafn á gömlum grunni

Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fengið nýtt nafn, LÍFSVERK lífeyrissjóður.  Tillaga um nafnabreytinguna var lögð fram af stjórn sjóðsins og samþykkt á aðalfundi í apríl síðastliðnum.  Nafnið er stytting á upprunalegu ...
readMoreNews

Aðalfundur LL 2014

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Eftir fundinn voru tveir framsögumenn með erindi, þeir Dr. Ásgeir Jónsson og Dr. Hersir Sigurgeirsson. Í erindum sínum röktu þeir m.a. helstu ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og varð sú breyting á stjórnarskipan að þau Guðrún Guðmannsdóttir og Þorbjörn Gu
readMoreNews

Að brúa bilið - Séreignarsparnaður nýttur til íbúðakaupa.

Ólafur Páll Gunnarsson. Höfundur er verkefnastjóri lífeyrissparnaðar hjá Landsbankanum og framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Greinin í PDF
readMoreNews

Vinna lífeyrisnefndar, staðan 19.05.2014

Kynning Péturs Blöndal, alþingismanns, um stöðu vinnu lífeyrisnefndar, dags. 19.05.2014. Glærur
readMoreNews

Uppbygging lífeyrissparnaðar

Framkvæmdastjóri LL hélt fræðsluerindi um uppbyggingu lífeyrissparnaðar á aðalfundi BSRB þann 16. maí 2014. Glærur
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi

Frjálsi lífeyrissjóðurinn var af dómnefnd tímaritsins Acquisition International valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi. Þetta kemur fram í sérstakri útgáfu tímaritsins um verðlaunin sem eru veitt á hverju ári þeim sem þy...
readMoreNews

Lífeyristryggingar almannatrygginga

Námskeið fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í samstarfi LL og Tryggingastofnunar  haldið 6. maí 2014. Námskeiðið hófst á því að Sigríður Lillý Baldursdóttir fór yfir starfsemi TR og réttindakerfi lífeyristrygginga. Að lo...
readMoreNews

Mánaðarpóstur, apríl 2014

Fréttir Páskakveðja frá Landssamtökum lífeyrissjóða Vefflugan LL gaf út í mars rafrænt fréttabréf um lífeyrismál sem ber nafnið Vefflugan. Flugunni sem ætlað er að fljúga um veraldarvefinn komst þegar í stað á ágætisflug...
readMoreNews