Fréttir

Áhættudreifing eða einangrun?

Út er komin bókin: Áhættudreifing eða einangrun? – Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga eftir Dr. Ásgeir Jónsson og Dr. Hersir Sigurgeirsson. Kynningarfundur var haldinn vegna útkomunnar í dag, 27....
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fái undanþágu frá höftum til árlegrar fjárfestingar erlendis

Brýnt er að líferissjóðirnir fái sérstaka heimild eða undanþágu frá fjármagnshöftum til að fjárfesta erlendis minnst fjórðung þess sem iðgjöld skila sjóðunum eða um 10 milljarða króna árlega. Hagfræðingarnir Ásgeir Jó...
readMoreNews

Áhættudreifing eða einangrun?

Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga. Bók eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson sem út kom 27.11.2014 Kynningarfundur var haldinn vegna útkomunnar í dag, þar sem bókarhöfundar hé...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki

Arnaldur Loftsson framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins tekur við verðlaununum sem besti lífeyrissjóðurinn í sínum stærðarflokki. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlaut tvenn verðlaun í verðlaunasamkeppni lífeyrissjóða sem ...
readMoreNews

Við lifum vel og lengi

Málþing um breyttar lífslíkur og áhrif þess á lífeyrissjóði haldið 24.11.2014 Framsögumenn voru: Nýjar lífslíkur og spá um framtíðina. Tryggingastærðfræðingarnir:  Bjarni Guðmundsson, Þórir Óskarsson og Steinunn Guðj
readMoreNews

Mánaðarpóstur nóvember 2014

Fréttir Vefflugan LL gaf nýlega í annað sinn út Veffluguna, sem er rafrænt fréttabréf um lífeyrismál. Hægt er að gerast áskrifandi með því að skrá netfang hér. Meðal efnis að þessu sinni er viðtal við Árna Guðmundsson, f...
readMoreNews

Áhættudreifing eða einangrun?

Í lok nóvember 2014 gáfu Landssamtök lífeyrissjóða út bókina Áhættudreifing eða einangrun? eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga. Áhætt...
readMoreNews

Eiga lífeyrissjóðirnir Ísland?

Málþing á vegum FVH undir yfirskriftinni Eiga lífeyrissjóðirnir Ísland var haldið 11.11.2014 Framsögumenn voru: Helgi Magnússon, varastjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Erindi Dr. Hersir Sigurgeirsson, dosent við H
readMoreNews

Fundur um ávinning af starfsemi VIRK - glærur

Ávinningur af starfsemi VIRK – fundur með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða Stjórn VIRK boðaði til fundar með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins í stjórnum lífeyrissjóða um allt land 3. nóvember ...
readMoreNews

Kynningarfundur um framkvæmd greiðslna séreignar inn á íbúðalán.

Á vegum fræðslunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn kynningarfundur um framkvæmd greiðslna séreignar inn á íbúðarlán.  Fundurinn var haldinn þann 22. október á Grand hótel Reykjavík. Framsögu á fundinum höfðu þ...
readMoreNews