Fréttir

Staða „leiðréttingarmála“

„Leiðréttingarmál“ ríkisstjórnarinnar, þ.e. annars vegar greiðsla séreignar inn á lán og hins vegar höfuðstólslækkun lána að koma til framkvæmda. Á vegum fræðslunefndar LL var kynnt staða mála á fundi þann 3. febrúar...
readMoreNews

Skipting ellílífeyrisréttinda

Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í dag. Að þessu sinni var farið yfir helstu atriði er viðkoma skiptingu ellilífeyrisréttinda milli sjóðfélaga og maka. Fræðslufundur haldinn 22...
readMoreNews

Ábyrgðartryggingar stjórna og stjórnenda

Þann 16. janúar var haldinn fræðslufundur á Grand hótel þar sem Þóra Hallgrímsdóttir, lögfræðingur mætti og gerði grein fyrir helstu efnisatriðum ábyrðartrygginga stjórna og stjórnenda.  Glærur í PDF
readMoreNews

Mánaðarpóstur - Janúar 2015

Fréttir Nýr starfsmaður LL Bryndís Ásbjarnardóttir, fjármálahagfræðingur, hefur nú hafið störf fyrir LL. Hún mun koma að fjölbreyttum verkefnum á vegum samtakanna og starfa með hinum ýmsu starfshópum. Við bjóðum Bryndísi ...
readMoreNews

Meginkröfur OECD um lífeyrissjóði uppfylltar

„OECD-rannsóknin staðfestir að íslenska lífeyriskerfið er sterkt í alþjóðlegum samanburði. Forsendur hennar eru alls staðar eins og við höfum því fengið í fyrsta sinn fengið niðurstöður sem eru fyllilega sambærilegar. Forystusveitir lífeyrissjóðanna munu rýna skýrsluna, ekki síst þar sem bent er á veikleika lífeyriskerfisins, í því skyni að gera gott kerfi enn betra,“ segir Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, um nýja skýrslu þar sem birtur er íslenskur hluti alþjóðlegs rannsóknarverkefnis vegna samanburðar á nægjanleika lífeyris fólks á aldrinum 35-64 ára á vinnumarkaði árið 2012.
readMoreNews

Breytingar í vændum, erum við tilbúin?

Grein eftir Gunnar Baldvinsson sem birtist í Morgunblaðinu 2015 PDF
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna húsnæði fyrir aldraða og hafa gert um árabil

Lífeyrissjóðir hafa ekki farið út í að byggja og reka sérstakar íbúðir fyrir aldraða. Þeir hafa hins vegar um árabil tekið þátt í að fjármagna húsnæði af ýmsu tagi fyrir aldraða víðs vegar um land. Þetta er nefnt að ge...
readMoreNews

Er staða lífeyrissjóðanna góð?

Nú um áramótin er fróðlegt að velta fyrir sér stöðu lífeyrissjóðanna, – er hún góð eða er hún slæm?   Því er til að svara að staðan er tiltölulega góð en á öðrum sviðum þarf að takast á við ákveðinn vanda, s...
readMoreNews

Hagfellt ár fyrir lífeyrissjóðina

Árið 2014 er lífeyrissjóðum hagfellt. Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifar í áramótagrein í nýútkominni Vefflugu, að flest bendi til þess að ávöxtun sjóðanna verði góð og nokkuð yfir 3,5% langt...
readMoreNews

Hagtölur lífeyrissjóða

Hjá Landssamtökum lífeyrissjóða er starfandi vinnuhópur sem árlega tekur saman helstu hagtölur er varða starfsemi lífeyrissjóða. Í hópnum eru: Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH Þó...
readMoreNews