Fréttir

Samkeppnisreglur og upplýsingamiðlun fyrirtækjasamtaka og fyrirtækja

Landssamtök lífeyrissjóða fengu Eggert B. Ólafsson hdl til að kynna efni handbókarinnar Upplýsingamiðlun, fyrirtækjasamtök og fyrirtæki – samkeppnisreglur á hádegisfræðslufundi samtakanna 9. desember sl. Glærurnar frá fund...
readMoreNews

Styrkumsókn Vísindasjóðs Öldrunarfræðafélags Íslands 2016

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk til vísinda- og rannsóknarstarfsemi í öldrunarfræðum. Hámarksupphæð styrks úr Vísindasjóði félagsins er 300.000 kr. árið 2016. Síðasti skiladagur umsókna er má...
readMoreNews

Sjóðfélagalán lífeyrissjóða

Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslufundi þann 2. desember sl. Að þessu sinni var farið yfir sögu sjóðfélagalána á Íslandi og helstu kosti og galla verðtryggðra- og óverðtryggðra lána. Glærur frá fundinum má finna h...
readMoreNews

Nýr mánaðarpóstur LL - Nóvember 2015

Nýr mánaðarpóstur LL kom út í dag.  Þar er m.a. sagt viðurkenningu sem Almenni og Frjálsi fengu nýverið.  Einnig er sagt frá nýútkominni bók Lífið er framundan og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða er til umræðu. Nánar hér
readMoreNews

Almenni og Frjálsi fá alþjóðlega viðurkenningu

Það er gaman að segja frá því að Almenni lífeyrissjóðurinn og Frjálsi lífeyrissjóðurinn fengu viðurkenningu fagtímaritsins Investment Pension Europe (IPE). Almenni lífeyrissjóðurinn var útnefndur sem besti lífeyrissjóður Evr...
readMoreNews

70 ára lífeyristökualdur 2041?

Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur og framkvæmdastjóri Talnakönnunar, telur líklegt að lífeyristökualdur hækki um tvo mánuði á ári og síðan um einn mánuð á ári, líkt og réttindanefnd Landssamtaka lífeyrissjóð...
readMoreNews

Áhrif nýrra líftaflna á skuldbindingar lífeyrissjóða

Félagi Íslenskra tryggingastærðfræðinga (FÍT) er falið að gefa út íslenskar dánar- og eftirlifendatöflur sem eru notaðar við útreikninga á skuldbindingum lífeyrissjóða. Fram til þessa hefur félagið gefið út lífslíkutöfl...
readMoreNews

Skynsamlegt að leggja í séreignarsjóði

„Ég var upphaflega húkkuð í séreignarsparnaðarviðskipti þegar ég var bara 16 ára skólastelpa og afleysingastarfsmaður í IKEA. Síðan þá hef ég flakkað milli sjóða, lagt reglulega fyrir en tekið eitthvað út líka. Ég á bæði séreignarsjóði til framfærslu þegar þar að kemur og legg líka fyrir á séreignarreikning til að borga niður höfuðstól fasteignalánanna minna. Slíkur sparnaður með skattaafslætti kemur sér vel en er vissulega tvíeggjað sverð.
readMoreNews

Kærar þakkir Ottó !

Áhugaverð grein um sögu almannatryggingarkerfisins, sem rekja má aftur til 19. aldar, birtist í síðasta tölublaði Félags eldri borgara í Reykjavík. Greinina ritaði Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdarstjóra LL. Sjá hér.
readMoreNews

Ofbeldi gagnvart öldruðum á Íslandi

Föstudaginn 27. nóvember nk. verður haldin ráðstefna um ofbeldi gagvart öldruðum á Íslandi á Grand hótel frá klukkan 13:30 til 15:30. Sjá nánari upplýsingar hér.  
readMoreNews