Skynsamlegt að leggja í séreignarsjóði
„Ég var upphaflega húkkuð í séreignarsparnaðarviðskipti þegar ég var bara 16 ára skólastelpa og afleysingastarfsmaður í IKEA. Síðan þá hef ég flakkað milli sjóða, lagt reglulega fyrir en tekið eitthvað út líka. Ég á bæði séreignarsjóði til framfærslu þegar þar að kemur og legg líka fyrir á séreignarreikning til að borga niður höfuðstól fasteignalánanna minna. Slíkur sparnaður með skattaafslætti kemur sér vel en er vissulega tvíeggjað sverð.
20.11.2015
Viðbótarlífeyrissparnaður|Viðtöl og greinar|Tilgreind séreign