Fréttir

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði

Í júlí sl. birti Fjármálaeftirlitið (FME) samantekt á ársreikningum íslenskra lífeyrissjóða fyrir árið 2014. Þar kemur meðal annars fram að lífeyriskerfið hefur haldið áfram að stækka og stendur almennt traustum fótum. Eig...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til fjárfestinga erlendis

Seðlabanki Íslands hefur gefið út þá yfirlýsingu að lífeyrissjóðum verði gert heimilt að fjárfesta erlendis fyrir samanlagt kr. 10 milljarða. Sjóðir sem hafa í hyggju að nýta sér þessa heimild munu þurfa að sækja um og fj
readMoreNews

Rýmri heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta á First North

Þann 1. júlí voru samþykkt lög sem víkka heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga í félögum sem skráð eru á First North. Með breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997 ...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri EFÍA

Snædís Ögn Flosadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Hún tekur við af Jóni L. Árnasyni frá 1. júlí n.k. en hann hefur nú verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra L
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Lífsverks

Jón L. Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs. Hann mun taka til starfa þann 9. júlí n.k. Sjá nánar frétt á heimasíðu Lífsverks (www.lifsverk.is).
readMoreNews

Nám fyrir starfsmenn lífeyrissjóða

Nám fyrir starfmenn lífeyrissjóða í Háskólanum í Reykjavík. Skráningarfrestur er til 17. ágúst 2015, opnihaskolinn.is
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL - Maí 2015

Aðalfundir, breyttar lífslíkur og fleira er til umfjöllunar í nýjasta mánaðarpósti LL fyrir maí 2015.
readMoreNews

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja. Lögð var áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni. Þá hefur verið b
readMoreNews

Leyfi lífeyrissjóða til fjárfestinga erlendis

Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. Slík heimild væri til þess fallin að koma til móts við sjónarmið um nauðsynleg...
readMoreNews

Aðalfundur LL 2015

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 19. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Sjá glærur frá fundinum. Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur kynnti nýja nálgun á líf...
readMoreNews