Samkeppnisreglur og upplýsingamiðlun fyrirtækjasamtaka og fyrirtækja
11.12.2015
Landssamtök lífeyrissjóða fengu Eggert B. Ólafsson hdl til að kynna efni handbókarinnar Upplýsingamiðlun, fyrirtækjasamtök og fyrirtæki – samkeppnisreglur á hádegisfræðslufundi samtakanna 9. desember sl. Glærurnar frá fundinum má finna hér.