Fréttir

Skattlagning lífeyrisgreiðslna og áhrif tvísköttunarsamninga

Fulltrúar frá fjármála- efnahagráðuneytinu og Ríkisskattstjóra héldu hádegisfræðsluerindi þar sem gerð var grein fyrir skattlagningu lífeyrisgreiðslna milli landa og áhrif tvísköttunarsamninga. Glærur frá fundinum, sjá hér.
readMoreNews

Hagtölur lífeyrissjóða

Reglulega eru teknar saman helstu hagtölur er viðkoma íslensku lífeyrissjóðunum. Árlega er haldinn kynningarfundur þar sem vinnuhópur fer yfir helstu stærðir. Slík kynning fór fram þann 20. janúar 2016. Glærur fundarins 2016 sjá h...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna 60 ára

Þann 1. febrúar 1956 var Lífeyrissjóður verzlunarmanna stofnaður og er því 60 ára. Landssamtök lífeyrissjóða óska Lífeyrissjóði verzlunarmanna til hamingju en sjóðurinn er annar stærsti lífeyrissjóður landsins. Á heimasíð...
readMoreNews
Þóra og Óli við Látrabjarg. Bjargið og nágrenni þess er einmitt helsta viðfangsefnið hans nú í grúski á eigin vegum.

Fólki þótti alveg galið að við skyldum hætta að vinna sextug

– skólastjóri varð grúskari, starfsmannastjóri varð farandhjúkrunarfræðingur
readMoreNews

Nýr mánaðarpóstur LL

Meðal efnis í fyrsta mánaðarpósti LL á árinu 2016 er umfjöllun um heimild lífeyrissjóðanna til erlendra fjárfestinga, kynntar eru nýjustu hagtölur lífeyrissjóðanna auk þess sem fjallað er um séreignarsparnað sjóðfélaga í...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn tekur við séreignarsparnaði sjóðfélaga í Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

Í framhaldi af ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) um lokun séreignardeildar þá hefur séreignarsparnaður sjóðfélaga verið fluttur í Frjálsa lífeyrissjóðinn. Stjórnir sjóðanna gerðu samkomulag ...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur nú tilkynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum heimild til fjárfestinga í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri. Heimildin nemur samanlagt 20 ma.kr. á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þe...
readMoreNews

Lækkun framlags til VIRK

Alþingi hefur samþykkt bráðabirgðaákvæði sem kveða á um að iðgjöld atvinnurekenda og þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni til iðgjalds vegna áranna...
readMoreNews

Nýjustu hagtölur lífeyrissjóða

Eins og mörgum er kunnugt tekur vinnuhópur á vegum LL árlega saman hagtölur lífeyrissjóða. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir sjóðanna í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna líf...
readMoreNews

Afnám skattkorta - kynningarfundur fyrir starfsmenn lífeyrisdeilda

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp þar sem gert er ráð fyrir afnámi skattkorta. Persónuafláttur mun haldast óbreyttur þrátt fyrir að hætt verði að gefa út skattkort. Þessi breyting ætti að vera óveruleg en þó einhver og kallað...
readMoreNews