Reglulega eru teknar saman helstu hagtölur er viðkoma íslensku lífeyrissjóðunum. Árlega er haldinn kynningarfundur þar sem vinnuhópur fer yfir helstu stærðir. Slík kynning fór fram þann 20. janúar 2016. Glærur fundarins 2016 sjá hér.