Iðgjöld hækka
Frá og með 1. júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda úr 8% í 8,5% af launum samkvæmt svokölluðu SALEK samkomulagi aðildarfélaga ASÍ og fleiri við SA.
20.06.2016
Fréttir|Lífeyrismál|Ellilífeyrir|Lífeyrissjóðurinn minn|Fréttir af LL|Sjálfstætt starfandi|Skyldulífeyristrygging (samtrygging)