Fréttir

Dánar- og eftirlifendatöflur

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt nýjar dánar- og eftirlifendatöflur sem ráðherra gefur út.
readMoreNews

Jólakveðja LL

Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs.
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn og Frjálsi lífeyrissjóðurinn meðal þeirra bestu á almennum markaði

Fagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) hefur valið Frjálsa lífeyrissjóðinn og Almenna lífeyrissjóðinn bestu lífeyrissjóði í Evrópu meðal þjóða með færri en milljón íbúa. Almenni lífeyrissjóðurinn var einnig valinn...
readMoreNews

Kynningarfundur um breytingar á lögum um almannatryggingar

Miðvikudaginn 7. desember stóðu Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við Tryggingastofnun ríkisins, fyrir kynningarfundi um breytingar á lögum um almannatryggingar. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri TR, gerði grein fyrir ...
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL desember 2016

Nýr mánaðarpóstur LL hefur nú litið dagsins ljós. Þar er meðal annars sagt frá kostum lífeyrissjóða þegar kemur að húsnæðissparnaði, Birtu lífeyrissjóði óskað velfarnaðar og sagt frá tveimur kynningarfundum sem LL standa ...
readMoreNews

Breytingar á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða

Eigna- og áhættustýringarnefnd LL stóð í morgun fyrir kynningarfundi á Grand hóteli þar sem Guðmundur Friðjónsson, sviðsstjóri eignastýringarsviðs Brúar lífeyrissjóðs, kynnti fyrir hönd nefndarinnar helstu breytingar á fjárf...
readMoreNews

Birta lífeyrissjóður tekur formlega til starfa

Birta lífeyrissjóður varð til við sam­ein­ingu Sam­einaða líf­eyr­is­sjóðsins og Stafa líf­eyr­is­sjóðs. Sjóðurinn tók formlega til starfa í dag 1. desember. Sam­ein­ing­in var samþykkt ein­róma á auka­árs­fund­...
readMoreNews

Lífeyrissjóður góður kostur fyrir húsnæðissparnað

Alþingi samþykkti nýverið lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Lögin gera fasteignakaup auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði. Lögin gera einstaklingum kleift að ráðstafa séreignarsparna...
readMoreNews
Fjölmenni á útgáfusamkomu bókarinnar, sem út kom á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða.

Lífeyrissjóðir fái undanþágu frá höftum til árlegrar fjárfestingar erlendis

Brýnt er að lífeyrissjóðirnir fái sérstaka heimild eða undanþágu frá fjármagnshöftum til að fjárfesta erlendis minnst fjórðung þess sem iðgjöld skila sjóðunum eða um 10 milljarða króna árlega. Tveir dósentar við Háskóla Íslands, þeir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur og dr. Hersir Sigurgeirsson fjármálafræðingur leggja þetta til í bók sem út er komin á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

Um skynsemisregluna í starfsemi íslenskra lífeyrissjóða

Eftirfarandi grein eftir Óla Frey Kristjánsson, sérfræðing í eignastýringu fagfjárfesta í Arion banka, birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 24. nóvember og er hér birt með góðfúslegu leyfi greinahöfundar. Nýverið samþykkti Al...
readMoreNews