Fréttir

Ungt fólk og fjármálalæsi - ráðstefna í Háskólabíói 29. mars.

Verkefnið Fjármálavit ásamt fleirum stendur að ráðstefnunni í tilefni af alþjóðlegri fjármálalæsisviku á Íslandi.
readMoreNews

Fjármagnshöft afnumin - aukin tækifæri fyrir lífeyrissjóðina.

Fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði hafa verið afnumin með nýjum reglum SÍ um gjaldeyrismál.
readMoreNews

Lesvænir fróðleiksbrunnar um fjármál ungs fólks.

"Kannski hljómar það eins og hjakk í bilaðri plötu að segja að sparnaður sé dyggð..."
readMoreNews

12 verður 15,5. Góð lífeyrisréttindi verða enn betri.

Það styttist í að iðgjald í lífeyrissjóð á almennum vinnumarkaði hækki um 29%, segir Gunnar Baldvinnson í VB í dag.
readMoreNews

Helstu niðurstöður samanburðar lífeyriskerfa í fimm ríkjum.

Íslenska lífeyriskerfið kemur vel út í samanburðinum en sker sig samt að ýmsu leyti úr.
readMoreNews

„Meirihluti eigna lífeyrissjóða ætti að vera erlendis“.

Sagði Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra meðal annars á fundi LL, Lífeyriskerfi á vogarskál, 7. mars.
readMoreNews

Lífeyriskerfi á vogarskál. Ísland sterkt í samanburðinum.

Kynning á Grandhóteli 7. mars kl. 8:30 - 10:00. Boðið verður upp á morgunverð kl. 8:00-8:30. Skráning nauðsynleg hér.
readMoreNews

Velkomin á nýjan vef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is -

Vefur um lífeyrismál sem sameinar m.a. Gott að vita og Lífeyrisgáttina og auðveldar aðgengi að upplýsingum um kerfið.
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið sterkt í samanburðinum

Íslenska lífeyriskerfið í samanburði við það breska, hollenska, sænska og danska.
readMoreNews

Kynning á málefnum er tengjast skiptingu ellilífeyrisréttinda

Hádegisfræðslufundur á Grand hótel fyrir starfsmenn lífeyrissjóða
readMoreNews