Fréttir

Þorbjörn Guðmundsson, stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða, Viðskiptablaðið 7. apríl 2017

Sé ekki hvar það endar

Þorbjörn Guðmundsson, stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða, í viðtali í Viðskiptablaðinu 7. apríl 2017.
readMoreNews
Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnisstjóri Fjármálavits, Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL og Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, verkefnisstjóri LL.

Landssamtök lífeyrissjóða ganga til liðs við Samtök fjármálafyrirtækja í fjármálalæsisverkefninu Fjármálaviti.

Fjármálavit er kennt er í 10. bekk í grunnskólum landsins og hefur notið mikilla vinsælda.
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL og Óli Björn Kárason, alþingismaður. Mynd visir.is

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL í Víglínunni ásamt Óla Birni Kárasyni, alþingismanni.

Staða lífeyrissjóða rædd, sérstaklega með tilliti til gjaldeyrishafta og stærðar sjóðanna í íslensku atvinnulífi.
readMoreNews

Íslendingar vinna lengur og fara síðar á eftirlaun en aðrir.

Hollenskar konur eru til dæmis að jafnaði í um 23 ár á eftirlaunum en þær íslensku hins vegar einungis í um 18 ár.
readMoreNews

Hvernig eignast ungt fólk íbúð?

Hvernig í ósköpum fer unga fólkið að því að eignast íbúð nú til dags? spyrja margir af eldri kynslóðum sig og hrista höfuð uppgefnir á svip án þess að svara endilega sjálfum sér. Þetta á ekki hvað síst við um höfuðborgarsvæðið þar sem framboð íbúða til kaups eða leigu er fjarri því að svara til efti…
readMoreNews

Starfshópur Fjármála- og efnahagsráðherra um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

Verkefni hópsins m.a. að meta hvort breyta þurfi núverandi löggjöf um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða.
readMoreNews

Úr fjötrum hafta - íslenskur verðbréfamarkaður í alþjóðlegu umhverfi.

SFF og Nasdaq Iceland bjóða til morgunverðarfundar fimmtudaginn 23. mars kl. 8:30 á Nordica.
readMoreNews

Ungt fólk og fjármálalæsi - ráðstefna í Háskólabíói 29. mars.

Verkefnið Fjármálavit ásamt fleirum stendur að ráðstefnunni í tilefni af alþjóðlegri fjármálalæsisviku á Íslandi.
readMoreNews

Fjármagnshöft afnumin - aukin tækifæri fyrir lífeyrissjóðina.

Fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði hafa verið afnumin með nýjum reglum SÍ um gjaldeyrismál.
readMoreNews

Lesvænir fróðleiksbrunnar um fjármál ungs fólks.

"Kannski hljómar það eins og hjakk í bilaðri plötu að segja að sparnaður sé dyggð..."
readMoreNews