Fréttir

Skráningarfrestur á námskeið um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar hefur verið framlengdur.

Námskeiðið, sem er á vegum Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL, verður haldið mánudaginn 22. maí kl. 9-12. Frekari upplýsingar og skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans, www.felagsmalaskoli.is
readMoreNews

Nýr mánaðarpóstur sendur út frá Lífeyrismál.is.

Mánaðarpóstur Landssamtaka lífeyrissjóða er nú sendur beint af Lífeyrismál.is. Pósturinn er sendur öllum starfsmönnum og stjórnarmönnum lífeyrissjóðanna til að auglýsa það sem framundan er hjá landssamtökunum hverju sinni en einnig til að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Mynd: ruv.is

Reiknilíkan Talnakönnunar sýnir 26 ára mun á lífeyrisréttindum kynjanna

Viðtal við Þóreyju S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða á vef RÚV um líkanið.
readMoreNews

A-Deild LSR eftir 1. júní 2017

Kynningarfundir um breytingar á A-deild LSR. Allir fundir hefjast kl. 16:30.
readMoreNews

Reynsla úr Heimaeyjargosinu notadrjúg í bankahruni

Arnar Sigurmundsson hættir í stjórnum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Landssamtaka lífeyrissjóða í vor eftir áratugastarf á vettvangi lífeyrissjóða.
readMoreNews

Þú ert kannski ungur og balling núna en hvað með í framtíðinni?

Þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson, sérlegir útsendarar Fjármálavits, eru með puttann á púlsinum.
readMoreNews

Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða í brennidepli.

Námskeið um siðferðisleg viðmið á vegum Félagsmálaskóla alþýðu mánudaginn 22. maí.
readMoreNews

Skýrsla starfshóps um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra hefur nú lokið störfum og skilað skýrslu sem er aðgengileg á vef fjármálaráðuneytisins.
readMoreNews

Litast um í völundarhúsi tvísköttunar með Guðrúnu Jennýju sem leiðsögumann

Meginregla í tvísköttunarsamningum Íslands við önnur ríki er að lífeyrir úr íslenskum lífeyrissjóðum sé skattlagður hér heima.
readMoreNews

Félag tryggingastærðfræðinga heldur opinn fund með Falco Valkenburg

Í Arionbanka, Borgartúni 19, 10. maí kl. 8:30 - 10:00
readMoreNews