Fréttir

A-Deild LSR eftir 1. júní 2017

Kynningarfundir um breytingar á A-deild LSR. Allir fundir hefjast kl. 16:30.
readMoreNews

Reynsla úr Heimaeyjargosinu notadrjúg í bankahruni

Arnar Sigurmundsson hættir í stjórnum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Landssamtaka lífeyrissjóða í vor eftir áratugastarf á vettvangi lífeyrissjóða.
readMoreNews

Þú ert kannski ungur og balling núna en hvað með í framtíðinni?

Þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson, sérlegir útsendarar Fjármálavits, eru með puttann á púlsinum.
readMoreNews

Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða í brennidepli.

Námskeið um siðferðisleg viðmið á vegum Félagsmálaskóla alþýðu mánudaginn 22. maí.
readMoreNews

Skýrsla starfshóps um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra hefur nú lokið störfum og skilað skýrslu sem er aðgengileg á vef fjármálaráðuneytisins.
readMoreNews

Litast um í völundarhúsi tvísköttunar með Guðrúnu Jennýju sem leiðsögumann

Meginregla í tvísköttunarsamningum Íslands við önnur ríki er að lífeyrir úr íslenskum lífeyrissjóðum sé skattlagður hér heima.
readMoreNews

Félag tryggingastærðfræðinga heldur opinn fund með Falco Valkenburg

Í Arionbanka, Borgartúni 19, 10. maí kl. 8:30 - 10:00
readMoreNews
Lára Jóhannsdóttir, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðildeild Háskóla Íslands.

Sjálfbærni ­– umhverfi – samfélagsleg ábyrgð

Ísland er ekki eyland í umhverfis- og loftlagsmálum. Samfélagsleg ábyrgð hefur mikið verið til umræðu innan lífeyrissjóðakerfisins. Á Lífeyrismál.is er viðtal við Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og stofnana.
readMoreNews

Er íslenska lífeyriskerfið gott? Mun það ná markmiðum um nægjanlegan ellilífeyri?

Grein Stefáns Halldórssonar, verkefnisstjóra LL, sem birtist í Morgunblaðinu 10. apríl 2017.
readMoreNews

Lífeyrisgreiðslulíkan - unnið af Talnakönnun hf. fyrir Landssamtök lífeyrissjóða

Líkan sem sýnir lífeyrisréttindi, áunnin og framreiknuð, eftir árgöngum á íslenskum vinnumarkaði þegar núverandi iðgjaldagreiðendur hefja töku ellilífeyris.
readMoreNews