Myndir frá fundi með Ásgeiri Jónssyni á Grandhóteli 15. nóvember
Salurinn var þéttsetinn á fundi með Dr. Ásgeiri Jónssyni, hagfræðingi og dósent í Háskóla Íslands um húsnæðis- og lánamál sem fræðslunefnd LL stóð fyrir 15. nóvember sl. Björn Brynjúlfur Björnsson, stofnandi vefsíðunnar herborg.is mætti og kynnti síðuna.
17.11.2017
Fréttir af LL