Námskeið Félagsmálaskóla alþýðu um áhættustjórnun lífeyrissjóða. Skráningu lýkur á hádegi 20. febrúar
Á námskeiðinu verður efni nýrrar reglugerðar um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða, sem tók gildi vorið 2017, kynnt.
Námskeiðið verður haldið mánudaginn 26. febrúar kl. 9. - 12. Skráning á vef Félagsmálaskólans.
19.02.2018
Fréttir af LL