Lífeyrisréttindi, landamæri og EES-samningurinn
„Íslendingar sem búið hafa í öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins kunna að eiga þar lífeyrisréttindi án þess að vita af því sjálfir. Hafi þeir samband við Tryggingastofnun sendum við umsókn út og síðan kemur í ljós hvort réttindi eru til staðar eða ekki,“ segir Anna Elísabet Sæmundsdóttir, deildarstjóri erlendra mála hjá Tryggingastofnun.
22.03.2018
Lífeyrismál|Viðtöl og greinar|Fréttir af LL|Erlendir ríkisborgarar|Flutningur milli landa