Vel mætt á kynningu á nýjum reglum um persónuvernd
Hópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða, sem undanfarið hefur unnið að því að rýna þær breytingar sem nýjar reglur um persónuvernd munu hafa á starfsemi lífeyrissjóða, kynnti niðurstöður sínar í dag.
30.01.2018
Fréttir af LL