Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri EFÍA

Snædís Ögn Flosadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Hún tekur við af Jóni L. Árnasyni frá 1. júlí n.k. en hann hefur nú verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra L
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Lífsverks

Jón L. Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs. Hann mun taka til starfa þann 9. júlí n.k. Sjá nánar frétt á heimasíðu Lífsverks (www.lifsverk.is).
readMoreNews

Nám fyrir starfsmenn lífeyrissjóða

Nám fyrir starfmenn lífeyrissjóða í Háskólanum í Reykjavík. Skráningarfrestur er til 17. ágúst 2015, opnihaskolinn.is
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL - Maí 2015

Aðalfundir, breyttar lífslíkur og fleira er til umfjöllunar í nýjasta mánaðarpósti LL fyrir maí 2015.
readMoreNews

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja. Lögð var áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni. Þá hefur verið b
readMoreNews

Leyfi lífeyrissjóða til fjárfestinga erlendis

Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. Slík heimild væri til þess fallin að koma til móts við sjónarmið um nauðsynleg...
readMoreNews

Aðalfundur LL 2015

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 19. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Sjá glærur frá fundinum. Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur kynnti nýja nálgun á líf...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 19. maí sl. á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og varð sú breyting á stjórnarskipan að þau Ásgerður Pálsdóttir, Gunnar Baldvinsson...
readMoreNews

Breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir til að mæta lengri meðalævi

Þann 19. maí var  haldinn fundur um breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir fyrir sjóðina til að mæta lengri meðalævi. Á fundinum kynnti Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur nýja nálgun á lífslíkutöflum. ...
readMoreNews

Verðbólga og áhrif hennar á lífeyrissjóði

Hádegisfræðsla 30. apríl. Bryndís Ásbjarnardóttir, fjármálahagfræðingur LL, hélt erindi sem bar yfirskriftina „Verðbólga og áhrif hennar á lífeyrissjóði“. Glærur
readMoreNews