Nýr framkvæmdastjóri EFÍA
Snædís Ögn Flosadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Hún tekur við af Jóni L. Árnasyni frá 1. júlí n.k. en hann hefur nú verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra L
26.06.2015
Fréttir