Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 19. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Sjá glærur frá fundinum.
Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur kynnti nýja nálgun á lífslíkutöflum og Þorbjörn Guðmundsson, formaður réttindanefndar LL auk Bjarna Guðmundssonar, tryggingastærðfræðings fóru yfir greiningu á mögulegum leiðum fyrir lífeyrissjóði til að mæta nýjum og breyttum lífslíkum. Sjá nánar hér.