Fréttir

Við lifum vel og lengi

Málþing um breyttar lífslíkur og áhrif þess á lífeyrissjóði haldið 24.11.2014 Framsögumenn voru: Nýjar lífslíkur og spá um framtíðina. Tryggingastærðfræðingarnir:  Bjarni Guðmundsson, Þórir Óskarsson og Steinunn Guðj
readMoreNews

Mánaðarpóstur nóvember 2014

Fréttir Vefflugan LL gaf nýlega í annað sinn út Veffluguna, sem er rafrænt fréttabréf um lífeyrismál. Hægt er að gerast áskrifandi með því að skrá netfang hér. Meðal efnis að þessu sinni er viðtal við Árna Guðmundsson, f...
readMoreNews

Áhættudreifing eða einangrun?

Í lok nóvember 2014 gáfu Landssamtök lífeyrissjóða út bókina Áhættudreifing eða einangrun? eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga. Áhætt...
readMoreNews

Eiga lífeyrissjóðirnir Ísland?

Málþing á vegum FVH undir yfirskriftinni Eiga lífeyrissjóðirnir Ísland var haldið 11.11.2014 Framsögumenn voru: Helgi Magnússon, varastjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Erindi Dr. Hersir Sigurgeirsson, dosent við H
readMoreNews

Fundur um ávinning af starfsemi VIRK - glærur

Ávinningur af starfsemi VIRK – fundur með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða Stjórn VIRK boðaði til fundar með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins í stjórnum lífeyrissjóða um allt land 3. nóvember ...
readMoreNews

Kynningarfundur um framkvæmd greiðslna séreignar inn á íbúðalán.

Á vegum fræðslunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn kynningarfundur um framkvæmd greiðslna séreignar inn á íbúðarlán.  Fundurinn var haldinn þann 22. október á Grand hótel Reykjavík. Framsögu á fundinum höfðu þ...
readMoreNews

Morgunverðarfundur um eigendastefnur

Landssamtök lífeyrissjóða og Samtök sparifjáreigenda héldu í samstarfi morgunverðarfund um eigendastefnur. Frummælendur á fundinum voru: Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka sparifjáreigendi fjallaði um hluthafastefnu ...
readMoreNews

Hús tekið á reynslubolta í Gildi

„Kannski stuðlum við að því að fleiri sameiningarmál lífeyrissjóða komist á hreyfingu í framhaldinu. Það væri eðlilegt að sjóðunum fækki enn frekar og ég get alveg séð fyrir mér að þeir verði á endanum einungis fjórir eða fimm á almennum markaði og svo sjóðir fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga að auki. Hugmyndir um einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn eru hins vegar að mínu mati rangar og verða vonandi aldrei ræddar í alvöru. Það er heilbrigt að hafa samkeppni í lífeyriskerfinu eins og annars staðar. Sjóðirnir eru ólíkir á ýmsan hátt og eiga að vera það.“
readMoreNews
Gunnar Baldvinsson á blaðamannafundi forystu Landssamtaka lífeyrissjóða í febrúar 2015.

Þrír komma fimm er talan!

Talan 3,5 er vissulega hvorki heilög né töfrum hlaðin en hún kemur mjög við sögu í tengslum við lífeyrissjóði og eftirlaunasparnað á Íslandi: - Miðað er við 3,5% raunvexti þegar lífeyrissjóðir reikna út réttindi sjóðfélaga. - 3,5% ávöxtunarviðmið er notað til að reikna út verðmæti eigna og skuldbindinga lífeyrissjóða svo unnt sé að meta hvort þeir standi við lífeyrisskuldbindingar sínar.
readMoreNews
Starfsmenn Greiðslustofu lífeyrissjóða í október 2014: Matthildur Hermannsdóttir framkvæmdastjóri, Jóhanna Ólafsdóttir og Sara Jóna Stefánsdóttir

41 þúsund lífeyrisþegar 2,4 milljarðar króna 3 starfsmenn

Lítið fer fyrir Greiðslustofu lífeyrissjóðanna hvernig svo sem á er litið. Í húsakynnum hennar er ekki sérlega vítt til veggja og þar eru bara þrír starfsmenn. Þarna slær samt hjarta þriðjungs lífeyrissjóðakerfisins. Fjórir tugir þúsunda manna fá mánaðarlega yfir tvo milljarða króna frá Greiðslustofunni fyrir hönd ellefu lífeyrissjóða, um 35% alls lífeyris sem greiddur er úr íslenskum lífeyrissjóðum hverju sinni.
readMoreNews