Á vegum fræðslunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn kynningarfundur um framkvæmd greiðslna séreignar inn á íbúðarlán. Fundurinn var haldinn þann 22. október á Grand hótel Reykjavík.
Framsögu á fundinum höfðu þær Snædís Ögn Flosadóttir frá Arionbanka sem fór yfir málið eins og það snýr að lífeyrissjóðum og Elín Alma Arthursdóttir og Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, (RSK), sem gerðu grein fyrir framkvæmdinni gagnvart embætti Ríkisskattstjóra. Benedikt Jóhannesson stjórnari umræðum.
Glærur í PDF:
Snædís Ögn Flosadóttir
Elín Alma Arthursdóttir