Ávinningur af starfsemi VIRK – fundur með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða
Stjórn VIRK boðaði til fundar með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins í stjórnum lífeyrissjóða um allt land 3. nóvember s.l. Á fundinum var farið yfir ávinning af starfi VIRK fyrir lífeyrissjóði og mikilvægi þess að byggja upp gott og árangursríkt samstarf milli VIRK og lífeyrissjóða um allt land.
Dagskrá:
1. Inngangur og fundarstjórn. Hannes G. Sigurðsson, stjórnarformaður VIRK Glærur
2. Starfsemi VIRK og samstarf við lífeyrissjóði um allt land. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK Glærur
3. Ávinningur af starfsemi VIRK. Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur hjá Talnakönnun gerir grein fyrir athugun sinni á ávinningi af starfsemi VIRK Glærur
4. Fyrirspurnir og umræður