15.11.2014 Fréttir|Ýmsar skýrslur og greinar um lífeyrismál
Í lok nóvember 2014 gáfu Landssamtök lífeyrissjóða út bókina Áhættudreifing eða einangrun? eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga.