Fréttir

Nýjar reglur um ársreikninga lífeyrissjóða

Kynning á nýjum reglum um ársreikninga lífeyrissjóða nr. 335/2015 var haldinn á Grand hótel þann 30. apríl. Sæmundur Valdimarsson endurskoðandi fór yfir reglurnar með áherslu á breytingar frá eldri reglum. Glærur Hjálmar S. Bryn...
readMoreNews

Óskað eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands

Öldrunarráð óskar eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands
readMoreNews

Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga með námsstefnu um áhættustýringu

Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga verður með námsstefnu um áhættustýringu á Hótel Selfossi 15.-16. október 2015 undir yfirskriftinni: Systematic Risk in Insurance and Pension Fyrirlesarar: Rodolfo Wehrhahn – Wehrhahn&We...
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL - Apríl 2015

Breyttar lífslíkur og áhrif þess á lífeyrissjóði og Áætluð ávöxtun lífeyrissjóða 7,2% er meðal efnis í mánaðarpósti LL í apríl 2015.
readMoreNews

Kynning á starfsemi PensionsEurope

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir hádegisfræðslu 20. mars 2015 um starfsemi PensionsEurope.  Tómas N. Möller flutti þar erindi. Glærur
readMoreNews

3,5% núvirðingarprósenta er ekki sama og ávöxtunarkrafa

Að gefnu tilefni vilja Landssamtök lífeyrissjóða taka eftirfarandi fram. Bankastjóri Arion banka blandar lífeyrissjóðum inn í umræðu um vaxtamun bankanna í viðtali í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Í viðtalinu lýsir ba...
readMoreNews

Áætluð raunávöxtun lífeyrissjóða 7,2% á árinu 2014

Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið 7,2% á árinu 2014. Ávöxtun samtryggingardeilda hafi verið 7,4% og séreignardeilda 5%. Þetta kom fram á upplýsingafundi Landssamtaka lífeyrissjóða með blaða- og ...
readMoreNews

Nær allir landsmenn eiga réttindi í almennu lífeyrissjóðunum!

Svo að segja hver einasti landsmaður á einhver lífeyrisréttindi í almennu lífeyrissjóðunum. Það kom aðstandendum OECD-skýrslu um nægjanleika lífeyrissparnaðar nokkuð á óvart að sjá þetta svart á hvítu en skýrist af miklum ...
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD

Íslenska lífeyriskerfið stenst með ágætum stefnumarkandi tilmæli Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um uppbyggingu lífeyriskerfa: 1) sjóðsöfnun er mikil; 2) öryggisnet almannatrygginga er mikilvægt fyrir lágtekjuhópa; 3) lí...
readMoreNews

Rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar

Landssamtök lífeyrissjóða og Fjármálaeftirlitið efndu til fundar til kynningar á niðurstöðum rannsóknar á nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi þann 4. febrúar 2015. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem miðar að sam...
readMoreNews