Fréttir

Nær allir landsmenn eiga réttindi í almennu lífeyrissjóðunum!

Svo að segja hver einasti landsmaður á einhver lífeyrisréttindi í almennu lífeyrissjóðunum. Það kom aðstandendum OECD-skýrslu um nægjanleika lífeyrissparnaðar nokkuð á óvart að sjá þetta svart á hvítu en skýrist af miklum ...
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD

Íslenska lífeyriskerfið stenst með ágætum stefnumarkandi tilmæli Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um uppbyggingu lífeyriskerfa: 1) sjóðsöfnun er mikil; 2) öryggisnet almannatrygginga er mikilvægt fyrir lágtekjuhópa; 3) lí...
readMoreNews

Rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar

Landssamtök lífeyrissjóða og Fjármálaeftirlitið efndu til fundar til kynningar á niðurstöðum rannsóknar á nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi þann 4. febrúar 2015. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem miðar að sam...
readMoreNews

Staða „leiðréttingarmála“

„Leiðréttingarmál“ ríkisstjórnarinnar, þ.e. annars vegar greiðsla séreignar inn á lán og hins vegar höfuðstólslækkun lána að koma til framkvæmda. Á vegum fræðslunefndar LL var kynnt staða mála á fundi þann 3. febrúar...
readMoreNews

Skipting ellílífeyrisréttinda

Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í dag. Að þessu sinni var farið yfir helstu atriði er viðkoma skiptingu ellilífeyrisréttinda milli sjóðfélaga og maka. Fræðslufundur haldinn 22...
readMoreNews

Ábyrgðartryggingar stjórna og stjórnenda

Þann 16. janúar var haldinn fræðslufundur á Grand hótel þar sem Þóra Hallgrímsdóttir, lögfræðingur mætti og gerði grein fyrir helstu efnisatriðum ábyrðartrygginga stjórna og stjórnenda.  Glærur í PDF
readMoreNews

Mánaðarpóstur - Janúar 2015

Fréttir Nýr starfsmaður LL Bryndís Ásbjarnardóttir, fjármálahagfræðingur, hefur nú hafið störf fyrir LL. Hún mun koma að fjölbreyttum verkefnum á vegum samtakanna og starfa með hinum ýmsu starfshópum. Við bjóðum Bryndísi ...
readMoreNews

Meginkröfur OECD um lífeyrissjóði uppfylltar

„OECD-rannsóknin staðfestir að íslenska lífeyriskerfið er sterkt í alþjóðlegum samanburði. Forsendur hennar eru alls staðar eins og við höfum því fengið í fyrsta sinn fengið niðurstöður sem eru fyllilega sambærilegar. Forystusveitir lífeyrissjóðanna munu rýna skýrsluna, ekki síst þar sem bent er á veikleika lífeyriskerfisins, í því skyni að gera gott kerfi enn betra,“ segir Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, um nýja skýrslu þar sem birtur er íslenskur hluti alþjóðlegs rannsóknarverkefnis vegna samanburðar á nægjanleika lífeyris fólks á aldrinum 35-64 ára á vinnumarkaði árið 2012.
readMoreNews

Breytingar í vændum, erum við tilbúin?

Grein eftir Gunnar Baldvinsson sem birtist í Morgunblaðinu 2015 PDF
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna húsnæði fyrir aldraða og hafa gert um árabil

Lífeyrissjóðir hafa ekki farið út í að byggja og reka sérstakar íbúðir fyrir aldraða. Þeir hafa hins vegar um árabil tekið þátt í að fjármagna húsnæði af ýmsu tagi fyrir aldraða víðs vegar um land. Þetta er nefnt að ge...
readMoreNews