Kynning á nýjum reglum um ársreikninga lífeyrissjóða nr. 335/2015 var haldinn á Grand hótel þann 30. apríl.
Sæmundur Valdimarsson endurskoðandi fór yfir reglurnar með áherslu á breytingar frá eldri reglum. Glærur
Hjálmar S. Brynjólfsson, lögfræðingur hjá FME rakti vinnuna að baki endurskoðuninni og fleiri atriði. Glærur