Risaskrefið í lífeyrismálum 1969
- kjarasamningar sem enn eru Magnúsi L. Sveinssyni í fersku minni
„Kjarasamningar vorið 1969 mörkuðu tímamót vegna ákvæðis um aðild launafólks í verkalýðsfélögum á almennum markaði að lífeyrissjóðum. Lög um skylduaðild allra launamanna að lífeyrissjóðum voru sett nokkru síðar, árið 1974, og tóku líka til þeirra
sem voru utan verkalýðsfélaga.
15.12.2014
Viðtöl og greinar