Út er komin bókin: Áhættudreifing eða einangrun? – Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga eftir Dr. Ásgeir Jónsson og Dr. Hersir Sigurgeirsson. Kynningarfundur var haldinn vegna útkomunnar í dag, 27.11.2014 þar sem bókarhöfundar héldu erindi um efni hennar.