Sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri

Ráðstefna um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri var haldin á Hótel Natura 25.nóvember 2014

Kiknar vinnandi fólk undan ellibyrðinni? Miðað við áætlaða hlutfallslega breytingu úr 6:1 í 2:1 á 40 árum. Glærur
Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Er hægt að gera nýja kynslóðasátt? Glærur 
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands

,,Ég vona bara að ég verði ekki settur einhvers staðar í að skrúfa númeraplötur á bíla“. Rannsókn á því hvað hvetur miðaldra og eldra fólk í starfi og stuðlar að starfsánægju þess. Glærur
Jóna Valborg Árnadóttir, MS í mannauðsstjórnun.

Hvernig gerum við eldra fólk samkeppnishæfara á vinnumarkaði? Glærur
Jón H. Magnússon, lögfræðingur