Þann 16. janúar var haldinn fræðslufundur á Grand hótel þar sem Þóra Hallgrímsdóttir, lögfræðingur mætti og gerði grein fyrir helstu efnisatriðum ábyrðartrygginga stjórna og stjórnenda. Glærur í PDF