Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í dag. Að þessu sinni var farið yfir helstu atriði er viðkoma skiptingu ellilífeyrisréttinda milli sjóðfélaga og maka.
Fræðslufundur haldinn 22.01.2015. Glærur í PDF