Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík.
Eftir fundinn voru tveir framsögumenn með erindi, þeir Dr. Ásgeir Jónsson og Dr. Hersir Sigurgeirsson. Í erindum sínum röktu þeir m.a. helstu áhrif gjaldeyrishafta á lífeyrissjóðina og lögðu ríka áherslu á að lífeyrissjóðirnir yrðu ekki síðastir í röðinni með að fá að fjárfesta erlendis.
Glærur: