Námskeið fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í samstarfi LL og Tryggingastofnunar haldið 6. maí 2014.
Námskeiðið hófst á því að Sigríður Lillý Baldursdóttir fór yfir starfsemi TR og réttindakerfi lífeyristrygginga. Að loknu hléi fór Margrét Jónsdóttir yfir skýringardæmi. Þorgerður Ragnarsdóttir fór yfir þjónustustefnu TR og Anna María Bjarnadóttir fór yfir erlend mál. Í lok námskeiðs voru umræður.