Fréttir

Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða

Grein eftir Arnar Jón Sigurgeirsson í vefriti FME Fjármál, nóvember 2013. Þar ritar hann meðal annars eftirfarandi: „Hvort sem fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða verða þrengdar eða rýmkaðar er nauðsynlegt að leggja ríka áhe...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir og nýsköpun

Þann 3. desember 2013 var á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins boðað til fundar um málefnið „Er þörf á nýsköpun í fjárfestingum lífeyrissjóðanna?“ Þar var rætt um leiðir sem gætu tryg...
readMoreNews

Frjálsi valinn besti lífeyrissjóður smáþjóða

Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn besti lífeyrissjóður smáþjóða af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE). Í umsögn dómnefndar kom meðal annars fram að góð ávöxtun sjóðsins hefði verið byggð á framsýn...
readMoreNews

Nýjar hagtölur lífeyrissjóða

Á vef LL eru uppfærðar hagtölur lífeyrissjóðanna. Þessi gögn eru hagnýt verkfæri til nota innanhúss hjá lífeyrissjóðunum en einnig ekki síður til að nota við kynningu til sjóðfélaga eða í umræðu um hlutverk lífeyrissjó...
readMoreNews

Umsagnir

Verið er að lagfæra þessa síðu.
readMoreNews

Mánaðarpóstur, nóvember 2013

Fréttir Lífeyrisgáttin Á fagnaðarfundi LL sem haldinn var 29. október s.l. var Lífeyrisgáttin opnuð formlega. Þess er vænst að tilkoma gáttarinnar og þar með bætt aðgengi sjóðfélaga að heildarsýn á lífeyrisréttindi auki
readMoreNews

Lífeyrissjóðir og íslenskt atvinnulíf

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Landssamtök lífeyrissjóða og Alþýðusamband Íslands stóðu fyrir morgunverðarfundi um stöðu lífeyrissjóða í íslensku atvinnulífi, hluthafastefnu þeirra og mikilvægi góðra stj
readMoreNews

Kynning á doktorsverkefni um íslenska lífeyriskerfið

Ólafur Ísleifsson varði doktorsritgerð sína þann 17. maí sl. um íslenska lífeyriskerfið „The Icelandic Pension System“.  Ritgerðin felur í sér ítarlega greiningu á íslenska lífeyrissjóðakerfinu. Haldinn var fundur þann 7. ...
readMoreNews

Séreignarsparnaður telst ekki til tekna við útreikning á þátttöku í dvalarkostnaði

Í tilefni af umfjöllun í Morgunblaðinu sunnudaginn 10. nóvember undir fyrirsögninni „Dýr er vistin á dvalarheimilinu“ vilja Landssamtök lífeyrissjóða árétta að séreignarsparnaður telst ekki til tekna þegar metin er kostnaðar...
readMoreNews

Við ráðum ferðinni

Hinn 27. ágúst sl birtist frétt á mbl.is með yfirskriftinni „Lífeyrisþegar fleiri en launamenn". Í  fréttinni var sagt frá því að fleiri þægju nú lífeyrisgreiðslur en laun í Rúmeníu og það gæti stefnt rúmensku hagkerfi ...
readMoreNews