Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Landssamtök lífeyrissjóða og Alþýðusamband Íslands stóðu fyrir morgunverðarfundi um stöðu lífeyrissjóða í íslensku atvinnulífi, hluthafastefnu þeirra og mikilvægi góðra stjórnarhátta og virkrar samkeppni.
Erindi frá fundinum:
Peter Lundkvist, Head of Corporate Governance hjá AP3 lífeyrissjóðnum. Corporate Governance - Experiences from a Swedish pension fund. Sjá gögn
Marinó Örn Tryggvason, forstöðumaður eignastýringar Arion Banka. Mikilvægi gagnsæis. Sjá gögn
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Eignarhald lífeyrissjóða á fyrirtækjum - samkeppnisleg sjónarmið. Sjá gögn: Glærur Ræða