Lífeyrissjóðir og nýsköpun

 

 

 

dagskra 3desÞann 3. desember 2013 var á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins boðað til fundar um málefnið „Er þörf á nýsköpun í fjárfestingum lífeyrissjóðanna?“ Þar var rætt um leiðir sem gætu tryggt að árangur náist af virkri þátttöku lífeyrissjóðanna í fjárfestingu í nýsköpun.
Erindi frá fundinum:
Alan MacKay, formaður „LP“ nefndar British Venture Capital Association fjallaði um stefnumótun lífeyrissjóða varðandi fjárfestingu í nýsköpunarsjóðum. Sjá gögn.
Gunnar Baldvinsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða flutti erindi undir yfirskriftinni "Eru fjárfestingar í nýsköpun heppilegar fyrir lífeyrissjóði?" Sjá gögn.