Grein eftir Arnar Jón Sigurgeirsson í vefriti FME Fjármál, nóvember 2013.
Þar ritar hann meðal annars eftirfarandi: „Hvort sem fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða verða þrengdar eða rýmkaðar er nauðsynlegt að leggja ríka áherslu á góða áhættustýringu, stjórnarhætti, innra eftirlit og upplýsingagjöf“. Sjá vefrit FME hér