Landssamtök lífeyrissjóða efndu til málþings um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu undir yfirskriftinni, Lífeyrissjóðir, nýsköpun og hagvöxtur, föstudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Framsögumaður á fundinum var Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Frosti hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og fjárfestingum í nýsköpun og vaxtarfyrirtækjum.
Glærur