Leita verður frekari leiða til að leysa skuldavanda heimilanna. Það verður ekki gert á kostnað neikvæðra raunvaxta, heldur með öflugu vaxtabótakerfi. Sjá grein hér.